fbpx
Sunnudagur 16.júní 2019
Bleikt

Dótla Elín fékk skilaboð frá erlendum karlmanni í leit að ástinni: Svaraði honum á bráðfyndinn máta

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 4. júní 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dótla Elín fær reglulega skilaboð frá ýmsum erlendum karlmönnum í leit að ástinni, eða svo þeir segja. Hún fékk nýlega skilaboð frá manni, Da Costa, og ákvað að stríða honum. Hún deildi skjáskotum af spjallinu í Facebook-hópinn Fyndna frænka og sló færslan í gegn. Yfir 550 manns hafa líkað við færsluna og tæplega 60 manns skrifað við hana.

DV hafði samband við Dótlu sem gaf leyfi til að birta skjáskotin með lesendum. Hún segir þetta ekki hafa verið í fyrsta sinn að hún hafi fengið svona skilaboð eða svarað á þennan máta.

„Já ég fæ reyndar ótrúlega oft svona skilaboð. Ef ég svara, þá er það yfirleitt alltaf með einhverri svona vitleysu. Síðasti útlendingur sem sendi mér skilaboð, endaði á að blokka mig því ég sagðist ganga með barnið hans og hann þyrfti að fara að borga mér!“ Segir Dótla Elín.

 

Skjáskot/Dótla Elín
Skjáskot/Dótla Elín
Skjáskot/Dótla Elín
Skjáskot/Dótla Elín
Skjáskot/Dótla Elín

Dótla deildi því síðan að maðurinn væri að hringja í hana: „Note to self – Lókurinn og msn djókið fælir EKKI frá!“

Skjáskot/Dótla Elín
Skjáskot/Dótla Elín
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Biðst ekki afsökunar á kjólnum sem er talinn hafa brotið lög í heimalandinu

Biðst ekki afsökunar á kjólnum sem er talinn hafa brotið lög í heimalandinu
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Aðdáendur tóku eftir óvenjulegri hegðun Keanu Reeves þegar hann stillir sér upp með konum – Hvers vegna gerir hann þetta?

Aðdáendur tóku eftir óvenjulegri hegðun Keanu Reeves þegar hann stillir sér upp með konum – Hvers vegna gerir hann þetta?
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Justin Bieber vill slást við Tom Cruise

Justin Bieber vill slást við Tom Cruise
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Mæður hylla þessa konu – Birti mynd sólarhring eftir fæðingu: „Mig langar að vera eins hreinskilin og mögulegt er“

Mæður hylla þessa konu – Birti mynd sólarhring eftir fæðingu: „Mig langar að vera eins hreinskilin og mögulegt er“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Bradley Cooper og Irina Shayk hætt saman

Bradley Cooper og Irina Shayk hætt saman
Bleikt
Fyrir 1 viku

Anna tók í taumana þegar kílóin byrjuðu að stjórna henni: „Mér fannst eins og maðurinn minn myndi fara frá mér fyrir einhverja „granna“ gellu“

Anna tók í taumana þegar kílóin byrjuðu að stjórna henni: „Mér fannst eins og maðurinn minn myndi fara frá mér fyrir einhverja „granna“ gellu“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fyrirsæta fitusmánuð eftir að hafa deilt þessari bikiní mynd – Sagt að hún sé ólétt: „Smá ráð, salatbar“

Fyrirsæta fitusmánuð eftir að hafa deilt þessari bikiní mynd – Sagt að hún sé ólétt: „Smá ráð, salatbar“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Æstur aðdáandi réðst á Miley Cyrus í Barcelona – Hélt henni fastri og kyssti hana

Æstur aðdáandi réðst á Miley Cyrus í Barcelona – Hélt henni fastri og kyssti hana

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.