fbpx
Laugardagur 23.mars 2019
Bleikt

Stjörnurnar sem fóru með fjölskyldunni á Óskarinn 2019

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 25. febrúar 2019 14:30

Bradley Cooper ásamt móður sinni, Gloriu Campano, og kærustu sinni Irinu Shayk.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alltaf gott að hafa fjölskylduna sér til halds og trausts á mikilvægum stundum. Það gerðu sumar stjörnurnar í nótt á Óskarsverðlaununum.

Þetta eru stjörnurnar sem mættu með fjölskylduna á verðlaunahátíðina.

Michael B. Jordan og móðir hans voru glæsileg á rauða dreglinum

Bradley Cooper þurfti ekki að velja á milli kærustu sinnar og móður sinnar

Mynd: REUTERS/Mario Anzuoni

Yalitza Aparicio mætti með móður sína á verðlaunahátíðina

 

Alfonso Cuaron fagnaði tveimur sigrum með börnum sínum

Amy Adams og systur hennar eru mjög líkar

Charlize Theron og mamma hennar hafa áður farið saman á Óskarsverðlaunin

Chris Evans og bróðir hans voru myndarlegir á rauða dreglinum

Deschanel fjölskyldan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.