fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Rosaleg mynd sem sýnir af hverju börn eiga að vera í bakvísandi bílstól

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 28. júní 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er misjafnt hvort börn séu í framvísandi eða bakvísandi bílstól eftir eins árs aldur. Það er öruggara að þau séu í bakvísandi stól og sýnir ein mynd ástæðuna fyrir því.

„Ég er alltaf að tala um öryggi bílstóla. ÞETTA ER ÁSTÆÐAN. Þetta sæti var bakvísandi og það var eins árs gamalt barn í stólnum. Margir eru með börnin sín í framvísandi bílstól eftir að þau verða eins árs. Ég gerði það með mitt fyrsta barn. Ég sé eftir því og ég er heppin að ekkert gerðist,“ skrifaði móðir á Natural Parenting Mommas Facebook síðuna.

„Móðir var að keyra og lenti í hálku svo bíllinn valt. Eina sem kom fyrir barnið var brotinn lærleggur en það hefði svo mikið verra getað gerst. Sjáið þið bílstólinn? HANN VARÐI SAMT BARNIÐ.

Nákvæmlega þessi bílstóll kostar 12 þúsund krónur. Þetta er ekki „flottur“ bílstóll en sýnir jafnframt að þú þarft ekki að eyða miklum peningum til að halda barni þínu öruggu. Lestu handbókina að bílstólnum. Vertu með hann á hreinu. Og bara þó það standi að þú getur haft bílstólinn framvísandi eftir að barnið sé X kg, það þýðir ekki að þú ættir að gera það.

Mynd: Facebook Natural Parenting Mommas

Börn eru fimm sinnum öruggari í bakvísandi bílstól heldur en framvísandi. Samkvæmt rannsókn í tímaritinu Injury Prevention frá árinu 2007 eru börn undir tveggja ára allt að 75 prósent ólíklegri til að deyja eða verða fyrir alvarlegum áverkum ef þau eru í bakvísandi bílstól.

Notaðu bílstólinn rétt í hvert einasta skipti. Líf barns þíns reiðir á því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum
Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Verk og vit sett með pomp og prakt

Verk og vit sett með pomp og prakt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“