fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Gwyneth Paltrow: „Ég var algjör asni“

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 11. júní 2019 19:30

Gwyneth Paltrow.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska leikkonan Gwyneth Paltrow viðurkennir að frægðin hafi stigið henni til höfuðs og á tíma hafi hún hagað sér eins og asni. Paltrow hefur verið í hópi eftirsóttustu leikara Hollywood undanfarin ár, en þessi 46 ára leikkona vann Óskarsverðlaunin sem besta leikkonan í aðahlutverki árið 1998.

Í viðtali við Sunday Times Style Magazine segir hún að frægðin hafi einmitt stigið henni til höfuðs eftir að hún hlaut Óskarinn fyrir myndina Shakespeare in Love.

Hún segir að fólk í kringum hana hafi skyndilega komið fram við hana eins og stjörnu. Hún hafi fengið sérstaka meðferð hjá öllum; ekki lengur þurft að bíða í röð og fengið allt upp í hendurnar. „Þú vilt ekki vera asni en hægt og bítandi, ef þú lifir í þessum heimi, mun það gerast. Og það er það sem gerðist eftir Shakespeare in Love. Skyndilega var ég orðin stjarna númer 1 í heiminum.“

Hún segir að faðir hennar, Bruce, hafi loksins náð að tala hana til. „Það var hann sem sprengdi blöðruna. Eina eftirsjáin er að ég var orðin fertug þegar mér tókst að taka hausinn úr ra**gatinu á mér.“

Í viðtalinu kom einnig fram að Paltrow, sem gekk í hjónaband með Brad Falchuck í september síðastliðnum, deilir ekki heimili með eiginmanni sínum. Þau gista saman um það bil fjórum sinnum í viku en þess utan haldi hann eigið heimili og hún sitt eigið. Hún segir að þetta fyrirkomulag henti þeim fullkomlega og ekki standi til að breyta því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Truflar KR-inga ekkert að spila í Laugardalnum – „Fyrstu tveir leikirnir hafa bara verið heimaleikir“

Truflar KR-inga ekkert að spila í Laugardalnum – „Fyrstu tveir leikirnir hafa bara verið heimaleikir“
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Óhugnalegt atvik í New York: Kveikti í sér fyrir framan dómshúsið þar sem réttað var yfir Trump

Óhugnalegt atvik í New York: Kveikti í sér fyrir framan dómshúsið þar sem réttað var yfir Trump
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Voru gapandi hissa yfir sjónvarpinu í vikunni – „Ég veit ekki hvað fer í gegnum hausinn á þér“

Voru gapandi hissa yfir sjónvarpinu í vikunni – „Ég veit ekki hvað fer í gegnum hausinn á þér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gylfi Þór hundfúll – „Það er erfitt að taka þessu“

Gylfi Þór hundfúll – „Það er erfitt að taka þessu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tottenham vill fyrrum leikmann Arsenal

Tottenham vill fyrrum leikmann Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hrafnkell telur að margir sérfræðingar hafi „prjónað yfir sig“

Hrafnkell telur að margir sérfræðingar hafi „prjónað yfir sig“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.