fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Ljótar samsæriskenningar um nýfætt barn Meghan og Harry – „Konunglegur fæðingarskandall“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 8. maí 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meghan Markle og Harry, hertogahjónin af Sussex, eignuðust sitt fyrsta barn í vikunni, heilbrigðan snáða. Netþursar vilja samt sem áður ekki sleppa samsæriskenningum um barnið þó það sé fætt, en síðan Meghan og Harry tilkynntu um óléttuna í október á síðasta ári hafa þursarnir sakað Meghan um að ganga með gervibumbu til að fela þá staðreynd að hjónin nýttu sér staðgöngumóður til að eignast frumburðinn.

Nú ganga ýmsar samsæriskenningar á internetinu undir kassamerkinu #Megxit, með vísan í að málið sé jafn alvarlegt og Brexit.

Þessi kona telur að koma barnsins sé sett á svið með þeim rökum að kona sem gengur fram yfir settan dag geti ekki mögulega átt barn sem er aðeins rétt rúm þrjú kíló.

Þá finnst mörgum skringilegt að ekki sé búið að gefa út hvar nákvæmlega barnið fæddist, hvort það hafi verið á Frogmore-sveitasetrinu, heimili Meghan og Harry, eða á einkareknu sjúkrahúsi:

Margir hafa rifið fæðingartilkynninguna fyrir utan Buckingham-höll í sig, þó ekki í bókstaflegri merkingu, og telja grunsamlegt að undirskrift heilbrigðisstarfsfólks vantar:

Þá eru fjölmargir þursar sem saka Meghan hreint og beint um lygar:

Fyrst var haldið að drengurinn, sem enn hefur ekki fengið nafn, hafi fæðst á Frogmore-sveitasetrinu, en samkvæmt Daily Mail var Meghan flutt á sjúkrahús í London af Harry og öryggisteymi þeirra. Flutningurinn var víst svo leynilegur að aðrir meðlimir konungsfjölskyldunnar vissu ekki af honum. Þetta eru hins vegar óstaðfestar fréttir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum
Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Verk og vit sett með pomp og prakt

Verk og vit sett með pomp og prakt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.