fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024

Keypti leikfang handa syni sínum – Bjóst ekki við þessu: „Ég dauðskammaðist mín“

Ritstjórn Bleikt
Laugardaginn 4. maí 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tamra Lerum og sonurhennar Finn komu við í Walgreens fyrir nokkrum dögum. Þar keypti hún leikföng handa syni sínum en sá fljótt eftir því. Hún deilir reynslunni og bráðfyndnum myndum á Facebook.

„Það var helling af páskadóti á afslætti og ég leyfði Finn að velja nokkur leikföng. Finn ákvað að hann ÞYRFTI að fá þessa banana! Þeir eru rosa mjúkir og ég hugsaði að þeir væru í krúttlegum umbúðum og þetta væri gott skynjunarleikfang fyrir smábarn,“ segir Tamra. En allt var ekki sem sýndist.

„Jæja ég á vandamál við að stríða. Getur einhver giskað af hverju? Fyrsta myndin er af umbúðunum sem þeir koma í. Rosa krúttlegt og nær til barna. Síðan opnarðu bananann og inn í honum er óvæntur glaðningur!“

Mynd: Facebook/Tamra Lerum

„Lítur út eins og risastór gervilimur sem þriggja ára sonur minn er að sveifla út um allt. Hann tók hann úr vasanum þegar við sóttum eldri bróðir hans á leikskólann! Ég sagði honum að TAKA HANN EKKI INN!!! Ég öskraði: FINN SETTU ÞETTA AFTUR Í VASANN. Bara svo þið vitið það þá er leikskólinn í kirkju. Ég dauðskammaðist mín, haha.“

Mynd: Facebook/Tamra Lerum

Tamra segir að leikfangið á að vera fingur. „Hverjum fannst þetta í lagi?“

„Mér datt í hug að ég ætti að vara alla foreldra við sem gætu rekist á þessi leikföng í framtíðinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Sigurbjörg sakar Ásdísi um ólýðræðisleg vinnubrögð – „Hér er verið að afvegaleiða umræðuna,“ segir bæjarstjórinn

Sigurbjörg sakar Ásdísi um ólýðræðisleg vinnubrögð – „Hér er verið að afvegaleiða umræðuna,“ segir bæjarstjórinn
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Stefán Einar segist aka skriðdreka – „Honum verður ekið á fullri fart í gegnum þessar kosningar“

Stefán Einar segist aka skriðdreka – „Honum verður ekið á fullri fart í gegnum þessar kosningar“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Forseti Barcelona hefur samband vegna Greenwood

Forseti Barcelona hefur samband vegna Greenwood
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Lögregla í Bandaríkjunum hafði samband við íslensk lögregluyfirvöld vegna manns sem býr í Kópavogi

Lögregla í Bandaríkjunum hafði samband við íslensk lögregluyfirvöld vegna manns sem býr í Kópavogi
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Forráðamenn Ajax hefja samtalið við Potter

Forráðamenn Ajax hefja samtalið við Potter
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Sá grunaði í Hamraborgar-ráninu bar ábyrgð á hrinu innbrota á höfuborgarsvæðinu fyrir rúmum áratug

Sá grunaði í Hamraborgar-ráninu bar ábyrgð á hrinu innbrota á höfuborgarsvæðinu fyrir rúmum áratug
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Hver er dularfulla konan sem gerði allt vitlaust á Met Gala?

Hver er dularfulla konan sem gerði allt vitlaust á Met Gala?
433
Fyrir 8 klukkutímum

Handtekinn í rútu vegna meðlags sem hann skuldar fyrirsætunni

Handtekinn í rútu vegna meðlags sem hann skuldar fyrirsætunni
Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Um 25 þúsund gestir heimsóttu Verk og vit

Um 25 þúsund gestir heimsóttu Verk og vit