fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024

Fræg leikkona beitt heimilsofbeldi – Ofbeldismaðurinn kenndi sjónvarpinu um hávaðann

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 23. maí 2019 23:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brian Hickerson hefur verið kærður fyrir heimilisofbeldi gagnvart fyrrverandi kærustu sinni Hayden Panettiere. Us Weekly greinir frá þessu.

Kærandinn ætlast til að Panettiere fái nálgunarbann á Hickerson ásamt því að hann megi ekki reyna að hafa samband við hana í gegnum síma, eða þriðja aðila, þar að auki er ætlast til að hann megi ekki eiga skotvopn. Hickerson hefur neitað allri sök.

Í ákærunni er minnst á tvö mál í öðru þeirra á Hickerson að hafa slegið Panettiere í andlitið sem varð til þess að nágranni heyrði hávaða og hringdi á lögregluna, þegar hana bar að garði á Hickerson að hafa kennt sjónvarpinu um hávaðann, en hann var handtekinn samstundis.

Í seinna skiptið eiga nágrannar að hafa heyrt kvalaröskur í miðju rifrildi. Lögreglan mætti aftur á staðinn og á að hafa séð merki um ofbeldi á líkama Panettiere. Einnig á Hickerson að hafa lent í blóðugum slagsmálum við föður sinn.

Panettiere er fræg leikkona, söngkona og fyrirsæta en hún hefur vakið athygli í þáttunum Nashville, Heroes, Malcolm in the Middle og í kvikmyndinni I Love You Beth Cooper.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Flassari fyrir dóm – Sakaður um að hafa sýnt af sér ósiðlegt og lostugt athæfi

Flassari fyrir dóm – Sakaður um að hafa sýnt af sér ósiðlegt og lostugt athæfi
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Styttist í barnamenningarhátíð í Reykjavík – Vegleg dagskrá og börnin í aðalhlutverki

Styttist í barnamenningarhátíð í Reykjavík – Vegleg dagskrá og börnin í aðalhlutverki
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Orðið á götunni: Er Gallup vanhæft í aðdraganda forsetakosninganna?

Orðið á götunni: Er Gallup vanhæft í aðdraganda forsetakosninganna?
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Kostar sitt að kúka í Lystigarðinum – Akureyrarbær tvöfaldar verðmiðann

Kostar sitt að kúka í Lystigarðinum – Akureyrarbær tvöfaldar verðmiðann
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Ósátt við myndatöku af hnúajárni og „neyslupokum“ en fær hvorki bætur né afslátt af húsaleigunni

Ósátt við myndatöku af hnúajárni og „neyslupokum“ en fær hvorki bætur né afslátt af húsaleigunni
Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

800 milljóna halli en þokast í rétta átt

800 milljóna halli en þokast í rétta átt

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.