fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Íslenskar konur segja frá verstu gjöfum sem þær hafa fengið frá maka: Gervilimur og stolnir skór í sitthvorri stærð

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 29. apríl 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það getur verið ansi strembið að hitta beint í mark þegar kemur að því að gefa maka sínum gjöf. Skemmtileg umræða, sem hefur farið á flug í Facebook-hópnum Auðveldar mömmur, sannar það. En ein kona spyr:

„Hvað er versta gjöf sem þið hafið fengið frá makanum ykkar? Mitt er klárlega mýkingarefni  í líters brúsa (nota btw ekki mýkingarefni).“

Það hafa yfir 124 ummæli safnast við þráðinn og hafa rúmlega 60 konur sagt frá slæmum gjöfum sem þær hafa fengið frá maka sínum. Við ætlum að deila með ykkur brot af því besta (eða réttara sagt því versta).

Hentug gjöf?

Ekki góður að taka eftir vísbendingum.

Persónulegar gjafir eru málið. En kannski ekki þessi.

Afgreiddi sína eigin gjöf.

Stal ekki einu sinni réttu pari.

Góður!

Ný leið til að gefa pening?

Nú á hún fjóra.

Sniðugur!

Hefndin er sæt.

Gaman að deila gjöf með tengdó.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Guðmundur Felix kastar inn handklæðinu

Guðmundur Felix kastar inn handklæðinu
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.