fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Prófaðu þessa skemmtilegu útileiki með börnunum

Vynir.is
Þriðjudaginn 2. apríl 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árni Hlín Sigurðardóttir skoðaði mismunandi útileiki og deilir á Vynir.is sem er í samstarfi við Bleikt. Árný segir hér hvaða leikir stóðu upp úr hjá henni:

Þegar ég hugsa um útileiki þá er það fyrsta sem kemur upp í hugann er einkróna, hollý hú, hlaup í skarðið og fótbolti.

Ég ákvað því að gúgla (afsaka slettuna) til að skoða fleiri leiki, aðalega fyrir vinnuna en ég var líka bara forvitin.  Ég komst að því að það er heill hellingur af allskonar leikjum. Það sem ég fann var flest þar sem voru pör annað með bundin fyrir augun og þurfti að styðja og treysta á félagann.

Mér leist þó einstaklega vel á einn sem heitir Steluleikurinn hann gengur út á að „Vörðurinn situr á jörðu með bundið fyrir augun. Tilteknum fjölda af hlutum, svo sem greinum eða steinum, er komið fyrir í kringum hann. Aðrir koma sér fyrir í nokkurra metra radíus frá verðinum. Einn í einu skal reyna að læðast að og stela hlut án þess að heyrist.  Ef vörðurinn bendir af ákveðni í átt að þjófi sem er á leiðinni til hans (hann „sér“ hann) skal þjófurinn hörfa aftur á upphafsstað. Ef þjófarnir ná ekki að stela öllu innan fimmtán mínútna vinnur vörðurinn. Annars vinna þjófarnir. Ef þessi leikur er leikinn í myrkri er upplagt að láta vörðinn hafa vasaljós. Þá beinir hann geislanum að þjófi þegar hann heyrir í honum.

Annar leikur sem ég hef farið í með börnunum heitir Úlfurinn og músin. Úlfurinn er hann og hinir leggjast í hring og krækja höndunum saman. Úlfurinn gengur hring í kring um þau og velur einn úr hópnum til að reyna ná, ef hann nær að draga einn út úr hringnum alveg þannig hann er laus þá verður hann sem var dreginn út hann.

Einn klassískur Dimmalimm þá er einn sem telur einn, tveir, þrír, fjórir, fimm, dimmalimm og snýr sér við hinir eiga þá að breytast í myndastyttur. Ef einhver hreyfir sig þarf sá hinn sami að fara til baka og byrjar upp á nýtt. Þegar þau eru komin að þeim sem var að telja er 1 sem klukkar hann og þau eiga að hlaupa til baka án þess að sá sem taldi nái þeim. Ef hann hins vegar nær einhverjum er sá hinn sami að fara telja í staðinn.

Árný Hlín Sigurðardóttir

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Siggi stormur óvenju bjartsýnn varðandi sumarið – „Ég er eiginlega í sjöunda himni yfir þessu”

Siggi stormur óvenju bjartsýnn varðandi sumarið – „Ég er eiginlega í sjöunda himni yfir þessu”
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Ofbeldismenn herja á starfsfólk Héraðssaksóknara

Ofbeldismenn herja á starfsfólk Héraðssaksóknara
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Leikfimiskennari sakaður um að taka nektarmyndir af yfir 100 stúlkum

Leikfimiskennari sakaður um að taka nektarmyndir af yfir 100 stúlkum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Varpa sprengju inn í Gilgo-morðmálið – Er lögreglan að fela eitthvað ?

Varpa sprengju inn í Gilgo-morðmálið – Er lögreglan að fela eitthvað ?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona