fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024

Hundur fannst á sundi 200 kílómetrum frá landi

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 17. apríl 2019 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsmönnum á olíuborpalli var mjög brugðið þegar þeir sáu hund syndandi um í sjónum. Ekki síst fyrir þær sakir að olíuborpallurinn er staðsettur um 200 kílómetra frá ströndum Taílands og því er ekki beint daglegt brauð að hundur sjáist þar í sjónum.

Hundurinn var eðli málsins samkvæmt uppgefinn eftir volkið en ekki er vitað hvernig hann komst svona langt út á haf. Talið er að hundurinn hafi fallið frá borði báts sem var á svæðinu.

Starfsmenn olíuborpallsins hífðu hundinn upp úr sjónum og gáfu honum nafnið Boonrod sem þýðir: „Sá er lifði af.“

Hundurinn var ferjaður aftur til meginlandsins þar sem reynt verður að hafa uppi á eigandanum. Ef enginn gerir tilkall til hans þá mun meðlimur í fyrirtækinu sem sér um olíuborpallinn taka hann að sér.  

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Jóhann Páll Jóhannsson á Alþingi: Hákarlar margfalda höfuðstól smálána – veiðileyfi í boði ríkisstjórnarinnar

Jóhann Páll Jóhannsson á Alþingi: Hákarlar margfalda höfuðstól smálána – veiðileyfi í boði ríkisstjórnarinnar
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Keppandi Írlands í Eurovision í ár er kvár

Keppandi Írlands í Eurovision í ár er kvár
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Réðst á dreng sem ætlaði að gera dyraat

Réðst á dreng sem ætlaði að gera dyraat
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kemur vel til greina að fyrrum stjóri United taki við Bayern – Einum færri á blaði eftir fréttir dagsins

Kemur vel til greina að fyrrum stjóri United taki við Bayern – Einum færri á blaði eftir fréttir dagsins
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.