fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Hún er þjálfari og æfir alltaf á morgnanna: Þetta er ástæðan og það er ekki til að brenna fitu

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 4. mars 2019 17:00

Mynd: PopSugarFitness

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tamara Pridgett er þjálfari og æfir alltaf á morgnanna. Hún segir ástæðuna vera einfalda og ekki snúast um að brenna sem mesta fitu.

„Ég myndi ekki segja að ég nýt þess að vakna snemma til að hreyfa mig, en ég veit eitt fyrir vissu: Ef ég geri það ekki, þá mun ég ekki hreyfa mig. Sumir hreyfa sig á morgnanna fyrir hraðari brennslu (sorrí, en það virkar reyndar ekki), og aðrir æfa snemma á morgnanna til að brenna meiri fitu í fastandi ástandi. Mín ástæða hefur ekkert með vöxt minn að gera. Ég einfaldlega vakna snemma til að hreyfa mig því ég hef meiri orku og kraft á morgnanna,“

segir Tamara Pridgett í pistli á Pop Sugar Fitness.

„Ég ætla ekki að ljúga, að vakna snemma er ekki auðvelt og oft langaði mig að hundsa vekjaraklukkuna. Í hvert skipti sem ég „snúsaði“ eða ákvað að vakna klukkutíma seinna, segjandi við mig sjálfa að ég myndi fara í ræktina eða út að hlaupa um kvöldið, þá gerðist það aldrei. Ég var of þreytt, of svöng, átti erfiðan dag, uppáhalds þátturinn minn var að byrja, ég þurfti að svara tölvupóstum, og listinn heldur áfram.“

Tamara segist vera afkastameiri þá daga sem hún hreyfir sig á morgnanna. „Mér finnst eins og ég fái nokkra auka klukkustundir í daginn minn. Að æfa á morgnanna þýðir líka að það er nægur tími fyrir heilann og líkamann að vakna almennilega,“ segir Tara.

Hún segist stundum vakna 45 mínútum áður en hún þarf að fara út úr húsi og mælir ekki með því. „Ég gleymi alltaf einhverju mikilvægu, ég hata fatnaðinn minn, ég er ringluð og finnst hausinn á mér vera út um allt,“ segir Tamara.

Hún bætir því við að með því að gefa sér nokkrar klukkustundir á morgnanna til að koma öllu af stað þá nær hún að byrja daginn rólega.

„En það sem er mikilvægara, þá verð ég meira undirbúin að byrja daginn og það lætur mér líða vel. Ég veit að æfa á morgnanna sé ekki fyrir alla, en ef þú átt erfitt með að hreyfa þig eða þarft meiri tíma til að byrja daginn, þá mæli ég með að prufa þetta.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“
Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Katrín með forskot á Baldur – Halla Hrund sækir í sig veðrið

Katrín með forskot á Baldur – Halla Hrund sækir í sig veðrið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Hartman í Val

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.