fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Raunverulega ástæðan fyrir því að Lady Gaga hætti með Christian Carino

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 29. mars 2019 08:35

Bradley Cooper hafði ekkert með það að gera að Lady Gaga og Christian Carino slitu trúlofun sinni, eins og margir héldu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lady Gaga og Christian Carino slitu trúlofun sinni fyrr á árinu. Orðrómar fóru fyrst á kreik um sambandsslit þeirra 10. febrúar og var það síðan staðfest 20. febrúar.

Heimurinn stóð á öndinni meðan Lady Gaga og Bradley Cooper fluttu lagið ‚Shallow‘ á Óskarsverðlaunahátíðinni 25. febrúar síðastliðinn. Aðdáendur, netverjar og eiginlega bara gjörsamlega allir voru sannfærðir um að leikararnir væru ástfangnir. En þau voru að leika eins og Lady Gaga sagði sjálf í viðtali hjá Jimmy Kimmel: „Fólk sá ást, og gettu hvað, það er það sem við vildum að það myndi sjá.“

Margir töldu að Lady Gaga hafi hætt með Christian Carino vegna Bradley Cooper. Samkvæmt US Magazine ákvað Lady Gaga að slíta sambandinu því Christian var afbrýðisamur og stjórnsamur.

Lady Gaga og Christian trúlofuðu sig árið 2017 en samkvæmt heimildum US Weekly þá var tveggja ára sambandið slæmt í lokin.

Rétt áður en þau hættu saman fóru þau á Golden Globes hátíðina og ef það er skoðað líkamstjáningu þeirra þá virðist ekki allt leika í lyndi.

Fyrrum parið á Golden Globes hátíðinni.

„Hann var afbrýðisamur. Hann var alltaf að reyna að finna hana og sendi henni mikið af skilaboðum. Vinir hennar voru ekki hrifnir af honum heldur,“ segir heimildamaður US Weekly.

Lady Gaga er hugsanlega komin með nýjan elskuhuga, leikarann Jeremy Renner. Þau hafa verið að eyða miklum tíma saman upp á síðkastið.

Sjá einnig: Lady Gaga og Jeremy Renner eru „að eyða miklum tíma saman“ – Næsta stjörnuparið

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum
Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Verk og vit sett með pomp og prakt

Verk og vit sett með pomp og prakt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.