fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Margt sem mæður geta ekki gert: „Það koma dagar þar sem þig langar til þess að gefast upp“

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 7. febrúar 2019 09:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir hlutir sem móðir þarf að gefa upp á bátinn þegar hún eignast barn myndi skilja margt fólk eftir tómt að innan. En sem mæður, þá höldum við höfði okkar hátt. Við sinnum starfi okkar og við gerum það vel. Starfið krefst þess að þú ert stanslaust í vinnunni ásamt mörgum öðrum verkefnum sem flestir myndu vilja sleppa.

  • Engir veikindadagar
  • Getur ekki hringt og fengið frí
  • Engir persónulegir frí dagar
  • Ekkert frí
  • Getur aldrei verið ein
  • Ekkert persónulegt rými
  • Getur ekki sagt upp
  • Færð engan svefn
  • Getur ekki sett sjálfa þig í fyrsta sæti
  • Getur aldrei hætt

Já, þetta er mikið af hlutum sem þú getur ekki gert…

En af hverju gerum við þetta þá?

Af því að. – Af því að þú ert móðir þeirra. Þú fæddir mikilvægustu einstakling lífs þíns. Af því að þú elskaðir þau áður en þú þekktir þau. Af því að þú gæfir líf þitt fyrir þeirra. Af því að bros þeirra og óskilyrðislaust ást sem þú færð frá þeim er mikilvægari heldur en hvaða fórn sem þú hefur þurft að færa.

Auðvitað er þetta erfitt. Já það koma dagar þar sem þig langar til þess að gefast upp. Þegar þig langar til þess að gráta úr þér augun og hlaupa í burtu. En þú gafst loforð þess efnis að sjá um og elska þessar litlu manneskjur. Og fjandinn hafi það, það er eitthvað sem þú tekur mjög alvarlega.

Þú ert móðir, og sama hvaða erfiðleika þú gengur í gegnum og þann efa sem þú gætir fundið um sjálfa þig. Þá hefur þú eitt virkilega stórt starf, og þú ert að sinna því vel.

Haltu því áfram.

Textinn er skrifaður af Kendra Myler og þýddur yfir á Íslensku hér á Bleikt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
Eyjan
Fyrir 9 klukkutímum

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum
Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf
Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Verk og vit sett með pomp og prakt

Verk og vit sett með pomp og prakt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“