fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Ed Sheeran genginn í það heilaga með æskuástinni

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 28. febrúar 2019 10:00

Ed Sheeran og Cherry Seaborn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ed Sheeran og Cherry Seaborn hafa gengið í það heilaga. Samkvæmt The Sun skiptust þau á hringum í lítilli athöfn með sínum nánustu rétt fyrir jólin í fyrra.

The Sun segir að engum stjörnum hafi verið boðið eins og Taylor Swift eða John Mayer, en þau eru góðvinir Ed Sheeran.

Athöfnin var persónuleg og aðeins 40 vinir og fjölskyldumeðlimir voru viðstaddir.

„Þetta var mjög rólegt. Aðeins æskuvinir Ed, nánasta fjölskylda og prestur,“ sagði heimildarmaður The Sun um brúðkaupið. „Hann vildi ekkert vesen og vildi að brúðkaupið væri bara fyrir þau. Bara lítið vetrarbrúðkaup.“

Ed Sheeran fór á skeljarnar í desember 2017. Þeim fréttum sagði hann þó frá á Instagram mánuði seinna.

https://www.instagram.com/p/BeLG5CBlLYw/

Glöggir aðdáendur söngvarans tóku eftir því að hann væri með annan hring á fingrinum hjá trúlofunarhringnum.

https://www.instagram.com/p/Bt-1obRhpA5/?utm_source=ig_embed

Hvorki Ed né Cherry hafa staðfest fréttirnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 9 klukkutímum

Jón Sigurður skrifar: Eiga ekki saman Jón og Júróvisjón

Jón Sigurður skrifar: Eiga ekki saman Jón og Júróvisjón
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum
Pétur Einarsson látinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.