fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Guðrún Veiga: „Mín versta martröð“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 13. febrúar 2019 15:00

Guðrún Veiga er stórskemmtileg samfélagsmiðlastjarna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfélagsmiðlastjarnan og gleðipinninn Guðrún Veiga tekur sjálfa sig ekki alvarlega, eins og flestir sem fylgja henni vita. Hún er uppátækjasöm og með eindæmum mikill húmoristi, eins og nýjasta færsla hennar á Instagram sýnir hvað best.

„Eitt af því sem ég óttast hvað mest í lífinu er að símtækinu mínu verði hnuplað. Óttast ég að glata þúsundum ljósmynda og myndskeiða? Nei. Neinei,“ skrifar Guðrún Veiga og heldur áfram.

https://www.instagram.com/p/Bty109VnCbD/

„Mín versta martröð er að einhver komi höndum yfir allar myndirnar sem ég tek af sjálfri mér. Fann líka mynd(ir) áðan af fæðingarbletti sem ég hafði verið að reyna skoða betur. Á nærbuxnasvæðinu. Ásamt ansi grafískum myndum af keisaraskurðssári. Sem ég var líka að reyna að sjá aðeins betur.“

Guðrún Veiga fer síðan ítarlega yfir myndir sem hún tók til að reyna að sjá marblett betur.

„Jú, og svo virðist ég á einhverjum tímapunkti hafa reynt að glöggva mig á stærð á marbletti sem ég skartaði. Frá innanverðu læri og yfir á rass. Ekki reyna að ímynda ykkur þær myndir. Sem ég tók á milli fótanna á mér – til þess að sjá marblettinn aðeins betur.“

Guðrún Veiga virðist ekki vera sú eina sem hræðist þessar aðstæður, því förðunarséníið Ágústa Sif er á sama báti.

„Tengi svo mikið. Ef einhver ætlar að stela þessu drasli af mér, bíddu aðeins á meðan ég eyði því vandræðalegasta!“ skrifar hún við mynd Guðrúnar Veigu.

https://www.instagram.com/p/BsBEwy5ACF9/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Rúllaði Braga í bankann og vildi taka út pening – Óhugnanlegt atvik endaði með handtöku

Rúllaði Braga í bankann og vildi taka út pening – Óhugnanlegt atvik endaði með handtöku
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Er fyrsta vara lífsstílsmerkis Markle algjört flopp? – Sultukrukkan skilar sér ekki á samfélagsmiðla

Er fyrsta vara lífsstílsmerkis Markle algjört flopp? – Sultukrukkan skilar sér ekki á samfélagsmiðla
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Ofbeldismenn herja á starfsfólk Héraðssaksóknara

Ofbeldismenn herja á starfsfólk Héraðssaksóknara
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Leikfimiskennari sakaður um að taka nektarmyndir af yfir 100 stúlkum

Leikfimiskennari sakaður um að taka nektarmyndir af yfir 100 stúlkum
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Píratar vilja Útlendingastofnun feiga

Píratar vilja Útlendingastofnun feiga

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.