fbpx
Sunnudagur 18.ágúst 2019  |
Bleikt

Þriðja stúlkan á leiðinni: „Ég sveiflaðist á milli alsælu og algjörrar skelfingar“

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 8. ágúst 2019 08:30

Leikkonan er í skýjunum. Mynd: Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Milla Jovovich tilkynnir það á Instagram að hún og eiginmaður hennar, kvikmyndagerðarmaðurinn Paul W.S. Anderson, eigi von á sínu þriðja barni saman. Milla, sem er 43ja ára, segir fyrstu vikur meðgöngunnar hafi verið erfiðar, sérstaklega í ljósi þess að hún missti síðasta fóstur sem hún gekk með.

„Ég sveiflaðist á milli alsælu og algjörrar skelfingar þegar ég komst að því að ég var ólétt fyrir þrettán vikum. Vegna aldurs míns og fósturlátsins vildi ég ekki tengjast þessu hugsanlega barni of fljótt,“ skrifar Milla við mynd af sér með kúluna út í loftið. Hún bætir við að hún hafi verið hóflega bjartsýn fyrstu vikurnar.

View this post on Instagram

Knocked up again.🤫 After I found out I was pregnant 13 weeks ago, I had a mixture of feelings ranging between complete joy and utter terror. Because of my age and losing the last pregnancy I didn’t want to get attached to this potential baby too quickly. That was obviously not fun and the last few months have been my family and I living on pins and needles waiting for a slew of different test results to come in and spending most of our time in doctors offices. Thank goodness we’re in the clear AND we found out that we’ve been blessed with another girl!😆😂🥰 Anyway, wish me and my baby luck! I send you all a lot of love and I’ll keep you posted on my progression! Xoxo m❤️

A post shared by Milla Jovovich (@millajovovich) on

„Ég og fjölskylda mín höfum beðið með öndina í hálsinum eftir niðurstöðum úr alls kyns prófunum og við höfum eytt mestum tíma okkar á læknastofu. Sem betur fer erum við komin yfir óvissutímabilið og vitum nú að við eigum von á annarri stúlku.“

Milla lofar aðdáendum sínum á Instagram að hún ætli að leyfa þeim að fylgjast grannt með meðgöngunni. Hún gekk að eiga Paul í ágúst árið 2009 og fyrir eiga þau dæturnar Ever, ellefu ára og Dashiel, fjögurra ára.

Lukkuleg hjón. Mynd: Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Hann sendi skilaboð í rangt númer – Sjáðu stórkostlegt svar lögreglumannsins

Hann sendi skilaboð í rangt númer – Sjáðu stórkostlegt svar lögreglumannsins
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Börn Katie Price grétu þegar þau sáu móður sína – Viðurkennir að hafa gengið of langt í þetta skipti

Börn Katie Price grétu þegar þau sáu móður sína – Viðurkennir að hafa gengið of langt í þetta skipti
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Getur þú séð hvor hringurinn var búinn til á rannsóknarstofu?

Getur þú séð hvor hringurinn var búinn til á rannsóknarstofu?
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Leikkona birtir berbrjósta mynd af sér eftir hótanir – „Ef einhver er að fara að græða pening af geirvörtu minni, þá er það ég“

Leikkona birtir berbrjósta mynd af sér eftir hótanir – „Ef einhver er að fara að græða pening af geirvörtu minni, þá er það ég“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Hann sendi kærustunni 12 reglur um hvernig hún ætti að haga sér – Hélt svo framhjá

Hann sendi kærustunni 12 reglur um hvernig hún ætti að haga sér – Hélt svo framhjá
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Brúðkaupsmyndir Guðrúnar og Óla töfrum líkastar

Brúðkaupsmyndir Guðrúnar og Óla töfrum líkastar
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Lesið í tarot Steinunnar Ólínu: Fjársterkur aðili kemur til hjálpar

Lesið í tarot Steinunnar Ólínu: Fjársterkur aðili kemur til hjálpar
Bleikt
Fyrir 1 viku

Aldrei aftur undirhökumynd – Einföld ráð frá sérfræðingi

Aldrei aftur undirhökumynd – Einföld ráð frá sérfræðingi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.