fbpx
Sunnudagur 18.ágúst 2019  |
Bleikt

Netverjar undrandi yfir „ógeðslegri“ auglýsingu fyrirtækis – Sérð þú hvað er skrýtið við myndina?

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 8. ágúst 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tannhvíttunarfyrirtæki situr nú undir harðri gagnrýni fyrir auglýsingu þeirra á samfélagsmiðlum.

 Fyrirtækið HiSmile birti nýja auglýsingu á Instagram með mynd af konu brosa og sýna hvítar tennur sínar.

En netverjar voru síður en hrifnir af auglýsingunni, sérð þú af hverju?

Konan virðist vera með aðeins of margar tennur. HiSmile skrifaði með myndinni: „Við hvíttum ALLAR tennur þínar. Merktu vin þinn við færsluna til að triggera hann.“

Fullorðin manneskja ætti að vera með 32 tennur, en á myndinni er konan með um 60 myndir.

Um tíu þúsund manns hafa líkað við færsluna og sjö hundruð manns skrifað við hana.

 „Þetta lætur mér líða óþægilega,“ skrifaði einn netverji.

„Þetta er óhugnanlegt,“ skrifaði annar.

„Ég ætla að skila mínu HiSmile ef tennur mínar verða svona.“

„Þetta er ógeðslegt,“ skrifaði annar.

„Þessi mynd eyðilagði morguninn minn.“

„Þetta er eins og klippt úr martröð.“

Hvað segja lesendur, sjáið þið tennurnar þegar þið lokið augunum núna?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Hann sendi skilaboð í rangt númer – Sjáðu stórkostlegt svar lögreglumannsins

Hann sendi skilaboð í rangt númer – Sjáðu stórkostlegt svar lögreglumannsins
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Börn Katie Price grétu þegar þau sáu móður sína – Viðurkennir að hafa gengið of langt í þetta skipti

Börn Katie Price grétu þegar þau sáu móður sína – Viðurkennir að hafa gengið of langt í þetta skipti
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Getur þú séð hvor hringurinn var búinn til á rannsóknarstofu?

Getur þú séð hvor hringurinn var búinn til á rannsóknarstofu?
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Leikkona birtir berbrjósta mynd af sér eftir hótanir – „Ef einhver er að fara að græða pening af geirvörtu minni, þá er það ég“

Leikkona birtir berbrjósta mynd af sér eftir hótanir – „Ef einhver er að fara að græða pening af geirvörtu minni, þá er það ég“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Hann sendi kærustunni 12 reglur um hvernig hún ætti að haga sér – Hélt svo framhjá

Hann sendi kærustunni 12 reglur um hvernig hún ætti að haga sér – Hélt svo framhjá
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Brúðkaupsmyndir Guðrúnar og Óla töfrum líkastar

Brúðkaupsmyndir Guðrúnar og Óla töfrum líkastar
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Lesið í tarot Steinunnar Ólínu: Fjársterkur aðili kemur til hjálpar

Lesið í tarot Steinunnar Ólínu: Fjársterkur aðili kemur til hjálpar
Bleikt
Fyrir 1 viku

Aldrei aftur undirhökumynd – Einföld ráð frá sérfræðingi

Aldrei aftur undirhökumynd – Einföld ráð frá sérfræðingi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.