fbpx
Sunnudagur 18.ágúst 2019  |
Bleikt

Hann neitar að bjóða konum sæti sitt í lest „því þær gera það aldrei sjálfar“

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 7. ágúst 2019 18:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hefurðu setið í fullum strætó eða lest og staðið upp og boðið einhverjum sætið þitt? Kannski gömlum manni, fötluðum einstakling eða óléttri konu?

En, og þessu er beint til karlmanna, myndir þú standa upp og bjóða konu sætið þitt?

Einn maður telur að karlmenn eigi ekki að bjóða konum sæti vegna þess að konur hafa aldrei boðið honum sætið sitt.

Nirpah Dhaliwal, 45 ára, viðrar skoðun sína á málinu í Good Morning Britain.

„Í fyrsta lagi, ef kona er ófötluð, af hverju ætti ég að gera það? Menn borga jafn mikið og konur fyrir lestamiða. Þeir vinna langan vinnudag og eru þreyttir, og ef hún er líkamlega fær, af hverju ætti ég að bjóða henni sætið mitt? Ef hún er ólétt eða á við heilsu- eða líkamlegt vandamál að stríða, já [þá stend ég upp].“

Hvað segja lesendur? Ættu karlmenn að standa upp í strætó og öðrum samgöngum og bjóða konum sætið sitt?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Hann sendi skilaboð í rangt númer – Sjáðu stórkostlegt svar lögreglumannsins

Hann sendi skilaboð í rangt númer – Sjáðu stórkostlegt svar lögreglumannsins
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Börn Katie Price grétu þegar þau sáu móður sína – Viðurkennir að hafa gengið of langt í þetta skipti

Börn Katie Price grétu þegar þau sáu móður sína – Viðurkennir að hafa gengið of langt í þetta skipti
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Getur þú séð hvor hringurinn var búinn til á rannsóknarstofu?

Getur þú séð hvor hringurinn var búinn til á rannsóknarstofu?
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Leikkona birtir berbrjósta mynd af sér eftir hótanir – „Ef einhver er að fara að græða pening af geirvörtu minni, þá er það ég“

Leikkona birtir berbrjósta mynd af sér eftir hótanir – „Ef einhver er að fara að græða pening af geirvörtu minni, þá er það ég“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Hann sendi kærustunni 12 reglur um hvernig hún ætti að haga sér – Hélt svo framhjá

Hann sendi kærustunni 12 reglur um hvernig hún ætti að haga sér – Hélt svo framhjá
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Brúðkaupsmyndir Guðrúnar og Óla töfrum líkastar

Brúðkaupsmyndir Guðrúnar og Óla töfrum líkastar
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Lesið í tarot Steinunnar Ólínu: Fjársterkur aðili kemur til hjálpar

Lesið í tarot Steinunnar Ólínu: Fjársterkur aðili kemur til hjálpar
Bleikt
Fyrir 1 viku

Aldrei aftur undirhökumynd – Einföld ráð frá sérfræðingi

Aldrei aftur undirhökumynd – Einföld ráð frá sérfræðingi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.