fbpx
Miðvikudagur 21.ágúst 2019  |

Tekjublað 2019  Sjá allt

Bleikt

Kylie Jenner tók paramynd í stæði fatlaðra og allt er brjálað: „Skammist ykkar“

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 23. júlí 2019 13:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylie Jenner, snyrtivörumógull og samfélagsmiðlastjarna með meiru, deildi mynd af sér og Travis Scott, kærasta og barnsföður sínum, á Instagram.

Mjög krúttleg paramynd og með myndinni skrifaði hún: „Partners in crime 4 eva.“

Glöggir fylgjendur stjörnunnar tóku eftir því að bíll raunveruleikastjörnunnar væri lagður í stæði fatlaðra. Og allt varð brjálað.

View this post on Instagram

partners in crime 4 evaaa💗💦🦋👨‍👩‍👧

A post shared by Kylie ✨ (@kyliejenner) on

„Af hverju lagðirðu í stæði fatlaðra ef þú ert ekki fötluð!!! Fólk þarf virkilega að nota það,“ skrifaði einn netverji.

Annar skrifaði: „Skammist ykkar fyrir að leggja í stæði fatlaðra. Þið greinilega vitið ekki hvernig það er að vera fatlaður. Þetta kemur frá fatlaðri manneskju.“

„Svooo.. Hvort ykkar er fatlað?“ Spurði annar netverji.

Kylie hefur ekki svarað netverjum né gefið út yfirlýsingu varðandi málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Nektarmynd óléttrar Ashley Graham tekið fagnandi

Nektarmynd óléttrar Ashley Graham tekið fagnandi
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Fær óviðeigandi skilaboð daglega frá karlmönnum sem vilja vera „sykurpabbar“ hennar

Fær óviðeigandi skilaboð daglega frá karlmönnum sem vilja vera „sykurpabbar“ hennar
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Læknir sagði nýrri móður að grennast til að líða betur – Kom í ljós að hún var með krabbamein

Læknir sagði nýrri móður að grennast til að líða betur – Kom í ljós að hún var með krabbamein
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Pixee vill vera „lifandi teiknimyndafígúra“ – Hefur látið fjarlægja sex rifbein og endurbyggja skapabarmana

Pixee vill vera „lifandi teiknimyndafígúra“ – Hefur látið fjarlægja sex rifbein og endurbyggja skapabarmana
Bleikt
Fyrir 1 viku

Svona losnaði Ólympíustjarnan við kviðfituna – Auðveldara en þú heldur

Svona losnaði Ólympíustjarnan við kviðfituna – Auðveldara en þú heldur
Bleikt
Fyrir 1 viku

Milljónamæringur gagnrýndur fyrir að flengja fyrirsætur á snekkju – Sjáðu myndbandið

Milljónamæringur gagnrýndur fyrir að flengja fyrirsætur á snekkju – Sjáðu myndbandið

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.