fbpx
Miðvikudagur 21.ágúst 2019  |

Tekjublað 2019  Sjá allt

Bleikt

Sjóðheitar á sundfötum

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 17. júlí 2019 14:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chrissy Teigen

Milli þess sem hún birtir myndir af fjölskyldunni í fríi á Ítalíu smellir Teigen í sjóðheita mynd af sjálfri sér í sundbol sem hún fékk sendan frá eldheitum aðdáanda.

Sofia Vergara

Pakkaði hinum fullkomna sundbol með sér í fríið um ítalskar strendur en hann er úr smiðju Dolce&Gabbana.

Sara Jessica Parker

Parker sprangar sportleg og sæl um ströndina með bók undir handleggnum, greinilega klár í góðan dag.

Katy Perry

Er stödd á Hawaii um þessar mundir við tökur á nýju tónlistarmyndbandi en sundbolurinn er einmitt í stíl við áfangastaðinn, litríkur og sumarlegur.

Kate Hudson

Segist aðeins drekka drykki í stíl við sundfatnaðinn en bolurinn er hannaður af Cami&Jax og tónar einstaklega vel við Aperol spritz sem hún sést svalar sér á.

Kourtney Kardashian

Situr fyrir í ögrandi stellingu á ströndinni í klassískum koparlituðum sundbol frá Gooseberry Seaside.

Teri Hatcher

Er stödd í Tailandi um þessar mundir þar sem hún sveiflar sér um í sígildu svörtu bikiníi.

Jada Pinkett Smith

Þessa mynd birti Smith á samfélagsmiðli sínum undir fyrirsögninni, “Þegar þú tekur sæta mynd en gleymir inniskónum óvart með á myndinni.”

Shakira

Söngkonan hannaði sjálf þennan suðræna sundfatnað og spyr aðdáendur sína í leiðinni hvort áhugi sér fyrir frekari framleiðslu.

Kim Kardashian West

Setti upp seiðandi bros í sundlaugarmyndatöku íklædd kynþokkafullu bikiníi með snákamynstri.

Britney Spears

Sat fyrir í sebra-mynstruðu bikiníi og uppskar athugasemd frá ástmanni sínum, Sam Asghari – um hversu sjóðheit honum fyndist hún vera.

Sarah Hyland

Hin nýtrúlofaða Modern Family stjarna smellti í sæta sjálfu af sér í efnislitlu bikiníi í stíl við drykkinn sinn.

Kendall Jenner

Ofurfyrirsætan sást á ferðalagi ásamt móður sinni, Kris Jenner, í þessu fallega bikiníi en þær mæðgur eru staddar á kvikmyndahátíð í Frakklandi.

Margot Robbie

Er einnig stödd á kvikmyndahátíðinni í Cannes en milli þess að sækja samkvæmislífið stingur hún sér til sunds í sætum sundbol frá merkinu Myra sem fáanlegt er í netversluninni Net-a-Porter.com.

Brook Shields

Býður að eigin sögn óþreyjufull eftir helginni þó svipurinn á andliti hennar gefi til kynna að fjörið sé þegar hafið.

Eva Longoria

Slær ekki slöku við í jógaæfingum þrátt fyrir að vera stödd í sumarfríi en áhugasamir geta fylgst með stífum æfingum á samfélagsmiðli hennar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Nektarmynd óléttrar Ashley Graham tekið fagnandi

Nektarmynd óléttrar Ashley Graham tekið fagnandi
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Fær óviðeigandi skilaboð daglega frá karlmönnum sem vilja vera „sykurpabbar“ hennar

Fær óviðeigandi skilaboð daglega frá karlmönnum sem vilja vera „sykurpabbar“ hennar
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Læknir sagði nýrri móður að grennast til að líða betur – Kom í ljós að hún var með krabbamein

Læknir sagði nýrri móður að grennast til að líða betur – Kom í ljós að hún var með krabbamein
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Pixee vill vera „lifandi teiknimyndafígúra“ – Hefur látið fjarlægja sex rifbein og endurbyggja skapabarmana

Pixee vill vera „lifandi teiknimyndafígúra“ – Hefur látið fjarlægja sex rifbein og endurbyggja skapabarmana
Bleikt
Fyrir 1 viku

Svona losnaði Ólympíustjarnan við kviðfituna – Auðveldara en þú heldur

Svona losnaði Ólympíustjarnan við kviðfituna – Auðveldara en þú heldur
Bleikt
Fyrir 1 viku

Milljónamæringur gagnrýndur fyrir að flengja fyrirsætur á snekkju – Sjáðu myndbandið

Milljónamæringur gagnrýndur fyrir að flengja fyrirsætur á snekkju – Sjáðu myndbandið

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.