fbpx
Miðvikudagur 21.ágúst 2019  |

Tekjublað 2019  Sjá allt

Bleikt

Síðasta sjálfsmynd ungrar móður klukkustundum áður en hún dó – Eignaðist barn 17 dögum áður

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 17. júlí 2019 20:13

Rebecca lét lífið aðeins 17 dögum eftir að hafa eignast sitt fyrsta barn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rebecca Tollan var 23 ára þegar hún lét lífið síðastliðið sunnudagskvöld í Belshill í Skotlandi. The Sun greinir frá.

Hún eignaðist sitt fyrsta barn aðeins 17 dögum áður, soninn Carter.

Rebecca deildi mynd á samfélagsmiðlum nokkrum klukkustundum áður en hún lét lífið.

Hún fór út að skemmta sér með vinum á sunnudagskvöldið og fannst látin snemma mánudagsmorgun. Dánarorsök hefur ekki verið staðfest en grunur leikur á að hún hafi tekið inn of stóran skammt af eiturlyfjum, samkvæmt The Sun.

Tveir karlmenn, 21 árs og 26 árs, fundust einnig í sama húsi og hún. Þeir voru fluttir á sjúkrahús en veikindi þeirra eru ekki álitin lífshættuleg.

Rebecca eignaðist son sinn 28. júní, aðeins 17 dögum fyrir dauða sinn.

Samfélagið í Belshill er harmi slegið og minnast fjölskylda og vinir Rebeccu hennar á samfélagsmiðlum. „Þessi heimur er virkilega grimmur. Annað líf tekið ALLT OF snemma. RIP Rebecca Tollan,“ segir einn vinur hennar á Facebook.

Lögreglan í Skotlandi hefur staðfest dauða Rebeccu. Talsmaður lögreglunnar sagði: „Um 1:15 þann 15. júlí, lögreglunni var gert viðvart að 23 ára kona hafi orðið veik og dáið í húsi í Belshill.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Nektarmynd óléttrar Ashley Graham tekið fagnandi

Nektarmynd óléttrar Ashley Graham tekið fagnandi
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Fær óviðeigandi skilaboð daglega frá karlmönnum sem vilja vera „sykurpabbar“ hennar

Fær óviðeigandi skilaboð daglega frá karlmönnum sem vilja vera „sykurpabbar“ hennar
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Læknir sagði nýrri móður að grennast til að líða betur – Kom í ljós að hún var með krabbamein

Læknir sagði nýrri móður að grennast til að líða betur – Kom í ljós að hún var með krabbamein
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Pixee vill vera „lifandi teiknimyndafígúra“ – Hefur látið fjarlægja sex rifbein og endurbyggja skapabarmana

Pixee vill vera „lifandi teiknimyndafígúra“ – Hefur látið fjarlægja sex rifbein og endurbyggja skapabarmana
Bleikt
Fyrir 1 viku

Svona losnaði Ólympíustjarnan við kviðfituna – Auðveldara en þú heldur

Svona losnaði Ólympíustjarnan við kviðfituna – Auðveldara en þú heldur
Bleikt
Fyrir 1 viku

Milljónamæringur gagnrýndur fyrir að flengja fyrirsætur á snekkju – Sjáðu myndbandið

Milljónamæringur gagnrýndur fyrir að flengja fyrirsætur á snekkju – Sjáðu myndbandið

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.