fbpx
Miðvikudagur 21.ágúst 2019  |

Tekjublað 2019  Sjá allt

Bleikt

Vigdís og Garðar stinga saman nefjum – Svona eiga þau saman

Ritstjórn Bleikt
Sunnudaginn 14. júlí 2019 11:00

Á góðri stundu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega bárust af því fregnir að borgarfulltrúinn Vigdís Hauksdóttir og athafnamaðurinn Garðar Kjartansson væru byrjuð að stinga saman nefjum. Stjörnumerki geta sagt ansi margt um hvernig folk á saman og því ákváðum við að lesa í stjörnur nýja parsins.

Vigdís er fiskur og Garðar hrútur, en þessi stjörnumerki geta reynst hvort öðru vel. Fiskar eru draumórafólk á meðan hrútar eru hvatvísir. Í þessu sambandi taka fiskar að sér hálfgert móðurhlutverk og reyna að láta hrútana hugsa áður en þeir gera eða tala. Fiskar skilja hrúta betur en flest stjörnumerki og saman getur þetta orðið dýnamískt dúó sem getur gert stóra hluti saman, að því gefnu að þau hlusti á tilfinningar hvort annars. Annars getur vatnsmerkið fiskarnir slökkt eldinn sem býr innra með hrútnum.

Vigdís
Fædd: 20. mars 1965
Fiskur

– Listræn
– Vitur
– Getur spilað sig sem píslarvott
– Besservisser
– Elskuleg
– Andleg

Garðar
Fæddur: 25. mars 1951
Hrútur

– Hugrakkur
– Ákveðinn
– Öruggur
– Frestunargjarn
– Hvatvís
– Skapstór

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Nektarmynd óléttrar Ashley Graham tekið fagnandi

Nektarmynd óléttrar Ashley Graham tekið fagnandi
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Fær óviðeigandi skilaboð daglega frá karlmönnum sem vilja vera „sykurpabbar“ hennar

Fær óviðeigandi skilaboð daglega frá karlmönnum sem vilja vera „sykurpabbar“ hennar
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Læknir sagði nýrri móður að grennast til að líða betur – Kom í ljós að hún var með krabbamein

Læknir sagði nýrri móður að grennast til að líða betur – Kom í ljós að hún var með krabbamein
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Pixee vill vera „lifandi teiknimyndafígúra“ – Hefur látið fjarlægja sex rifbein og endurbyggja skapabarmana

Pixee vill vera „lifandi teiknimyndafígúra“ – Hefur látið fjarlægja sex rifbein og endurbyggja skapabarmana
Bleikt
Fyrir 1 viku

Svona losnaði Ólympíustjarnan við kviðfituna – Auðveldara en þú heldur

Svona losnaði Ólympíustjarnan við kviðfituna – Auðveldara en þú heldur
Bleikt
Fyrir 1 viku

Milljónamæringur gagnrýndur fyrir að flengja fyrirsætur á snekkju – Sjáðu myndbandið

Milljónamæringur gagnrýndur fyrir að flengja fyrirsætur á snekkju – Sjáðu myndbandið

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.