fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024

10 bestu staðirnir til að heimsækja í Kyrrahafinu – Sjáðu magnaðar myndir af stöðunum

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 7. júlí 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vínakrar, túrkísblár sjór, glampandi ljós og eldgömul hof. Hægt er að sjá allt þetta og meira til á Kyrrahafssvæðinu. Það getur því verið erfitt að ákveða hvert förinni skal heitið en Lonely Planet hefur gefið út lista yfir bestu staðina fyrir árið 2019.

Lonely Planet breytir listanum árlega en í ár náði listinn yfir Kyrrahafssvæðið auk Ástralíu og Nýja Sjálands.

#1 – Margaret River and Southern WA, Australia

Efsta sætið í ár hlýtur Margaret River og Southern WA í Ástralíu. Svæðið er þekkt fyrir vínekrur og ótrúlega strandlengju þar sem vinsælt er að bruna um á brimbrettinu.

https://www.instagram.com/p/BsKerbjhOGm/

#2 – Shikoku, Japan

Í Shikoku eru 8 af pílagrímshofunum 88, Matsuyama kastali og Dogo Onsen en það er 1000 ára gömul heilsulind.

https://www.instagram.com/p/BykfcHpFEol/

#3 – Bay of Islands & Northland, New Zealand

Bay of Islands er eyjaklasi sem inniheldur yfir 140 eyjur sem eru hver annarri fallegri.

https://www.instagram.com/p/BzOiajYgrGd/

#4 – Singapore

Singapore er eitt fremsta viðskiptasvæði heims og þar er mikil fjölmenning í hitabeltisloftslaginu. Í borginni er gríðarlega mikið af flottum byggingum en í borginni má finna hof sem talið er að geymi tönn úr Buddha sjálfum.

https://www.instagram.com/p/BziSP45B_GB/

#5 – The Cook Islands

Svæðið telur 15 eyjur en á þeirri stærstu eru gífurlega falleg og óhefluð fjöll. Mjög vinsælt er að snorkla og kafa í sjónum í kringum eyjarnar.

https://www.instagram.com/p/Bx3mYemhY_S/

#6 – Central Vietnam

Þarna er að finna mikla menningu og arfleifð. Auk þess eru frábærar strandir og magnaðir hellar á svæðinu.

https://www.instagram.com/p/ByzEYPNIaxx/

#7 – Fiji

Fiji nær yfir meira en 300 eyjur og innihalda þær flestar stórbrotnar strandlengjur og tæran sjó.

https://www.instagram.com/p/BzU-BMVgqYJ/

#8 – Palawan, Philippines

Travel & Leisure tímaritið útnefndi þessa eyju sem bestu eyju í heiminum en ekki bara einu sinni heldur þrisvar í röð. Þarna er hægt að ferðast um lengsta neðanjarðarfljót í heiminum.

https://www.instagram.com/p/BzZjcSVB25j/

#9 – Beijing, China

Bejing er höfuðborg Kína og geymir marga magnaða hluti. Þar má helst nefna forboðnu borgina en þar bjuggu keisarar og öll ættin þeirra í fjöldamörg ár.

https://www.instagram.com/p/BziHoOrFpuL/

#10 – Kambódía

Í Kambódíu er margt hægt að gera en flestir fara þangað til að skoða hof. Þar má finna mörg hof en þeirra frægasta er án efa Angkor Wat. Það var upphaflega smíðað sem hof fyrir hindúa en var síðan breytt í búddhista hof.

https://www.instagram.com/p/BzhVilOD69h/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Siggi stormur óvenju bjartsýnn varðandi sumarið – „Ég er eiginlega í sjöunda himni yfir þessu”

Siggi stormur óvenju bjartsýnn varðandi sumarið – „Ég er eiginlega í sjöunda himni yfir þessu”
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Ofbeldismenn herja á starfsfólk Héraðssaksóknara

Ofbeldismenn herja á starfsfólk Héraðssaksóknara
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Leikfimiskennari sakaður um að taka nektarmyndir af yfir 100 stúlkum

Leikfimiskennari sakaður um að taka nektarmyndir af yfir 100 stúlkum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Varpa sprengju inn í Gilgo-morðmálið – Er lögreglan að fela eitthvað ?

Varpa sprengju inn í Gilgo-morðmálið – Er lögreglan að fela eitthvað ?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.