fbpx
Föstudagur 23.ágúst 2019  |

Tekjublað 2019  Sjá allt

Bleikt

Hilary Duff harðlega gagnrýnd á samfélagsmiðlum: „Þetta er barnaníð í mínum augum“

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 4. júlí 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hilary Duff var harðlega gangrýnd á samfélagsmiðlum eftir að hún deildi mynd af átta mánaða gamalli dóttur sinni, Banks.

Á myndinni sést í eyrun á Banks, en það sem vakti athygli og reiði hjá mörgum var að hún er með göt í eyrunum.

View this post on Instagram

Mama and 🍓 📷 @matthewkoma

A post shared by Hilary Duff (@hilaryduff) on

Fljótlega eftir að hún deildi myndinni byrjuðu netverjar að kommenta á myndina og gagnrýna hana.

„Ég trúi ekki að einhver orsaki óþarfa sársauka sem er ekki vegna læknisfræðilegra ástæðna og gert af heilbrigðisstarfsmanni, þetta er barnaníð í mínum huga,“ skrifaði einn netverji.

Annar sagði að Hilary ætti skilið „unfollow“ eftir að hafa deilt myndinni. Notendur skiptast í tvær fylkingar í kommentunum, sumir segja að þetta sé barnaníð og aðrir koma Hilary til  varnar.

Leikkonan ákvað að svara gagnrýninni í Instagram Story.

Hilary deildi mynd af Banks og skrifaði: „Hún er með nóg hár fyrir tagl!“ Og bætti við: „Ó og já, við götuðum á henni eyrun.“

Myndinni hefur verið eytt úr Instagram Story.

Hvað segja lesendur um að gata eyrun á ungbörnum?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Bríet léttist um 60 kíló og hefur aldrei liðið verr: „Læknar sögðu alltaf að ég væri of þung“

Bríet léttist um 60 kíló og hefur aldrei liðið verr: „Læknar sögðu alltaf að ég væri of þung“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Maður deilir furðulegri beiðni sem hann fékk eftir stefnumót: „Hlauptu eins langt og þú getur“

Maður deilir furðulegri beiðni sem hann fékk eftir stefnumót: „Hlauptu eins langt og þú getur“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Svona á að falsa fullkomið líf á samfélagsmiðlum – Myndband

Svona á að falsa fullkomið líf á samfélagsmiðlum – Myndband
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Kelerí, harka og hávaði: Þetta er það sem íslenskar konur sakna úr kynlífi sínu

Kelerí, harka og hávaði: Þetta er það sem íslenskar konur sakna úr kynlífi sínu
Bleikt
Fyrir 1 viku

Disney-barnastjarna leikstýrir klámmynd fyrir PornHub

Disney-barnastjarna leikstýrir klámmynd fyrir PornHub
Bleikt
Fyrir 1 viku

Hún gerði 1000 kviðæfingar á einum degi og þetta gerðist

Hún gerði 1000 kviðæfingar á einum degi og þetta gerðist

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.