fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2019  |
Bleikt

Börn segja sannleikann með óborganlegum teikningum: „Pabbi minn elskar að drekka“

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 3. júlí 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitt af því skemmtilega við börn (þó sumir myndu eflaust telja það einnig vera galla) er sú staðreynd að þau segja oft hlutina eins og þeir eru, án nokkurrar síu og stundum án samhengis. Þegar lífið er enn svona nýtt hjá einstaklingum skiptir yfirborðið öllu máli og oft festa þessar staðreyndir sig í formi teikninga.

Kíkjum á nokkur stórkostleg dæmi þar sem börn afhjúpa (kannski aðeins of) miklu með einföldum listaverkum.

„Ég vil verða eins og mamma þegar ég verð stór“

„Þau búa heima hjá mér“

„Mamma horfir á Ellen allan daginn“

 

„Áfram pabbi!“

 

Bara einhver drengur

 

Mamma og rauðvínið

 

Prump

 

„Pabbi elskar að drekka“

 

„Besti vinurinn“

 

Ást og vindverkir

 

„Pabbi er enn í vinnunni“

 

Næsti bær við

„Meira að segja demóninn lét okkur í friði“

 

Ekki óraunsætt…

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Kylie Jenner deilir nektarmynd úr fríinu

Kylie Jenner deilir nektarmynd úr fríinu
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Stjörnuspá vikunnar: Slúður og baktal – Ástarsorgin setur sitt mark á lífið

Stjörnuspá vikunnar: Slúður og baktal – Ástarsorgin setur sitt mark á lífið
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Sara deilir myndum þar sem hún sýnir muninn á Instagram og raunveruleikanum

Sara deilir myndum þar sem hún sýnir muninn á Instagram og raunveruleikanum
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Svona gerði Hildur Hlín upp pallinn – Sjáðu myndirnar

Svona gerði Hildur Hlín upp pallinn – Sjáðu myndirnar
Bleikt
Fyrir 1 viku

Brúðkaupsstjórar deila hryllingssögum úr bransanum: „Móðir brúðarinnar sló hann utanundir“

Brúðkaupsstjórar deila hryllingssögum úr bransanum: „Móðir brúðarinnar sló hann utanundir“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Kim Kardashian segir frá versta sársauka sem hún hefur upplifað – Tengist ekki barneignum

Kim Kardashian segir frá versta sársauka sem hún hefur upplifað – Tengist ekki barneignum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.