fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2019  |
Bleikt

Khloé Kardashian brotnar niður vegna framhjáhaldsskandalsins: „Þessar mellur mega fokka sér!“

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 24. júní 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrri hluti af lokaþætti Keeping Up With The Kardashian var rosalegur. Þátturinn var sýndur í gær á E! Í þættinum segir Khloé frá heilsufarsvandamálum sem hún hefur verið að glíma við. Henni hefur verið flökurt og hún verið með mígreni síðustu mánuði.

Sjá einnig: Kylie Jenner niðurbrotin vegna framhjáhalds Tristan: Hélt fram hjá með fjölskylduvin

„Ég hef verið að æla upp blóði. Þetta er svo ákaft. Ég sé ekkert með vinstra auga,“ segir Khloé.

Hún ákvað að fara til læknis og sem betur fer kom í ljós að það sem væri í gangi tengdist ekkert heilanum hennar. En því miður fékk hún engin svör við því sem væri að hrjá hana. Til að gera hlutina enn erfiðari var þetta flutningadagur og Tristan, barnsfaðir hennar og þáverandi kærasti, var í bænum fyrir All-Star Weekend.

„Ég vill að allt sé flott og fullkomið fyrir hann,“ sagði Khloé. „En ég er aftur með mígreni í dag og það er pirrandi því ég vill hitta Tristan. Ég sakna hans.“

Síðan breyttist allt.

Sjá einnig: Jordyn Woods opnar sig um framhjáhaldið:„Ég er ekki hjónadjöfull“

„Tristan og nokkrir vinir hans eru í bænum fyrir All-Star weekend, þannig hann leigði Airbnb fyrir strákana. Tristan fór í eftirpartý, Jordyn var þar. Tristan kom aldrei heim,“ sagði Khloé.

Kim Kardashian heyrði svo frá vinkonu sinni, Larsa Pippen, að eitthvað hafi gerst á milli Tristan og Jordyn. Eftir það byrjuðu Kardashian-Jenner systur að púsla kvöldinu saman.

Sjá einnig: Sjáið Kardashian systur reyna að ráða úr Jordyn Woods skandalnum – Myndband

Khloé fékk að lokum staðfestingu frá bæði Jordyn og Tristan. Í símtali við vinkonu sína, Kimoru Lee Simmons, sagði Kimora við hana: „Þú getur ekki leyft svona óvirðingu.“

Þá öskraði Khloé: „Þessar mellur mega fokka sér! Þessar fokking tussur halda að þær geta sofið hjá karlmönnunum okkar.“

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Kylie Jenner deilir nektarmynd úr fríinu

Kylie Jenner deilir nektarmynd úr fríinu
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Stjörnuspá vikunnar: Slúður og baktal – Ástarsorgin setur sitt mark á lífið

Stjörnuspá vikunnar: Slúður og baktal – Ástarsorgin setur sitt mark á lífið
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Sara deilir myndum þar sem hún sýnir muninn á Instagram og raunveruleikanum

Sara deilir myndum þar sem hún sýnir muninn á Instagram og raunveruleikanum
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Svona gerði Hildur Hlín upp pallinn – Sjáðu myndirnar

Svona gerði Hildur Hlín upp pallinn – Sjáðu myndirnar
Bleikt
Fyrir 1 viku

Brúðkaupsstjórar deila hryllingssögum úr bransanum: „Móðir brúðarinnar sló hann utanundir“

Brúðkaupsstjórar deila hryllingssögum úr bransanum: „Móðir brúðarinnar sló hann utanundir“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Kim Kardashian segir frá versta sársauka sem hún hefur upplifað – Tengist ekki barneignum

Kim Kardashian segir frá versta sársauka sem hún hefur upplifað – Tengist ekki barneignum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.