fbpx
Sunnudagur 16.júní 2019
Bleikt

Justin Bieber vill slást við Tom Cruise

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 11. júní 2019 09:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Poppstjarnan Justin Bieber hefur skorað á stórleikarann Tom Cruise í slagsmál.

Bieber birti býsna áhugavert tíst á sunnudagskvöld þar sem hann skoraði á Cruise að mæta sér í MMA, eða blönduðum bardagalistum. Um er að ræða sömu íþróttagrein og Gunnar Nelson, einn okkar fremsti íþróttamaður, keppir í.

Í Twitter-færslunni sagði Bieber að ef Cruise myndi ekki slá til væri hann augljóslega hræddur.

Fjörugar umræður fóru af stað í kjölfarið og bauðst Conor McGregor til að sjá um að skipuleggja viðburðinn. Cruise er þekktur fyrir leik sinn í hasarmyndum á borð við Mission Impossible. Sagði McGregor að gaman yrði að sjá hvort Cruise sé jafn harður í raunveruleikanum eins og hann er á hvíta tjaldinu.

Þess má geta að veðbankar opnuðu á veðmál á bardagann í kjölfarið. Það er skemmst frá því að segja að Cruise var talinn mun líklegri til sigurs en Bieber. Ekkert hefur heyrst úr herbúðum Cruise um það hvort hann ætli að taka áskorun Biebers og mæta honum í búrinu.

Hvor heldur þú að myndi hafa betur, Justin Bieber eða Tom Cruise?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Biðst ekki afsökunar á kjólnum sem er talinn hafa brotið lög í heimalandinu

Biðst ekki afsökunar á kjólnum sem er talinn hafa brotið lög í heimalandinu
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Aðdáendur tóku eftir óvenjulegri hegðun Keanu Reeves þegar hann stillir sér upp með konum – Hvers vegna gerir hann þetta?

Aðdáendur tóku eftir óvenjulegri hegðun Keanu Reeves þegar hann stillir sér upp með konum – Hvers vegna gerir hann þetta?
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Mæður hylla þessa konu – Birti mynd sólarhring eftir fæðingu: „Mig langar að vera eins hreinskilin og mögulegt er“

Mæður hylla þessa konu – Birti mynd sólarhring eftir fæðingu: „Mig langar að vera eins hreinskilin og mögulegt er“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

13 merki um að þú þjáist af kvíða

13 merki um að þú þjáist af kvíða
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fyrirsæta fitusmánuð eftir að hafa deilt þessari bikiní mynd – Sagt að hún sé ólétt: „Smá ráð, salatbar“

Fyrirsæta fitusmánuð eftir að hafa deilt þessari bikiní mynd – Sagt að hún sé ólétt: „Smá ráð, salatbar“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Æstur aðdáandi réðst á Miley Cyrus í Barcelona – Hélt henni fastri og kyssti hana

Æstur aðdáandi réðst á Miley Cyrus í Barcelona – Hélt henni fastri og kyssti hana

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.