fbpx
Sunnudagur 16.júní 2019
Bleikt

Twitter fer á hliðina vegna sambandsslita Bradley og Irinu: „Við vitum öll hvað gerist næst“

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 7. júní 2019 09:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tímaritið Us Weekly staðhæfir það að leikarinn Bradley Cooper og ofurfyrirsætan Irina Shayk séu hætt saman. Í kjölfarið hafa tístverjar keppst við að tjá sig um sambandsslitin, í ljósi sögusagna sem fóru á kreik fyrr á árinu um að Bradley og meðleikkona hans í A Star is Born, Lady Gaga, væru ástfangin.

Það má segja að þessar sögusagnir hafi farið á flug eftir að Lady Gaga og Bradley sungu lagið Shallow saman á Óskarnum í febrúar síðastliðnum. Þá voru margir sannfærðir um að það væri eitthvað meira á milli þeirra, en því hafa þau staðfastlega neitað. Segja þau ávallt að samband þeirra hafi verið á faglegum nótum.

Nú eru þau hins vegar bæði einhleyp, þar sem Lady Gaga sleit trúlofun sinni við Christian Carino rétt eftir Óskarsverðlaunahátíðina. Þá fara þessar sögusagnir aftur á flug og telja margir víst að Lafðin og Bradley byrji nú saman – að það hafi í raun alltaf neistað á milli þeirra.

Hér má sjá nokkur viðbrögð aðdáenda við fréttum dagsins um sambandsslit Irinu og Bradley:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Biðst ekki afsökunar á kjólnum sem er talinn hafa brotið lög í heimalandinu

Biðst ekki afsökunar á kjólnum sem er talinn hafa brotið lög í heimalandinu
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Aðdáendur tóku eftir óvenjulegri hegðun Keanu Reeves þegar hann stillir sér upp með konum – Hvers vegna gerir hann þetta?

Aðdáendur tóku eftir óvenjulegri hegðun Keanu Reeves þegar hann stillir sér upp með konum – Hvers vegna gerir hann þetta?
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Justin Bieber vill slást við Tom Cruise

Justin Bieber vill slást við Tom Cruise
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Mæður hylla þessa konu – Birti mynd sólarhring eftir fæðingu: „Mig langar að vera eins hreinskilin og mögulegt er“

Mæður hylla þessa konu – Birti mynd sólarhring eftir fæðingu: „Mig langar að vera eins hreinskilin og mögulegt er“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fyrirsæta fitusmánuð eftir að hafa deilt þessari bikiní mynd – Sagt að hún sé ólétt: „Smá ráð, salatbar“

Fyrirsæta fitusmánuð eftir að hafa deilt þessari bikiní mynd – Sagt að hún sé ólétt: „Smá ráð, salatbar“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Æstur aðdáandi réðst á Miley Cyrus í Barcelona – Hélt henni fastri og kyssti hana

Æstur aðdáandi réðst á Miley Cyrus í Barcelona – Hélt henni fastri og kyssti hana

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.