fbpx
Sunnudagur 16.júní 2019
Bleikt

Samband Bradley Cooper og Irinu Shayk stendur á brauðfótum

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 6. júní 2019 09:03

Irina og Bradley.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erfiðleikar hafa ríkt í sambandi leikarans Bradley Cooper og ofurfyrirsætunnar Irinu Shayk um nokkurt skeið, ef marka má frétt á vef Us Weekly.

„Þeim hefur ekki komið vel saman um nokkra hríð,“ segir heimildarmaður blaðsins. „Þau eru ekki hætt saman en þeim gengur ekki vel.“

Bradley og Irina eru búin að vera saman í rúm fjögur ár og eiga dótturina Leu saman, sem er nýorðin tveggja ára. Hins vegar hefur verið mikið slúðrað um meinta erfiðleika í sambandi leikarans og fyrirsætunnar síðan kvikmynd Bradley, A Star is Born, sló í gegn. Hefur því verið haldið fram að hann og aðalleikkona myndarinnar, Lady Gaga, hafi fellt saman hugi en bæði hafa þau staðfastlega neitað því.

Sjá einnig:

Konurnar í lífi Bradley Cooper

Sannleikurinn um samband Bradley Cooper og Lady Gaga: „Ég elska hana svo mikið“ – „Hann lét mér líða eins og ég væri frjáls“

Flutningur Lady Gaga og Bradley Cooper á Óskarnum vekur athygli: „Meira augnsamband en ég hef nokkurn tímann haldið“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Biðst ekki afsökunar á kjólnum sem er talinn hafa brotið lög í heimalandinu

Biðst ekki afsökunar á kjólnum sem er talinn hafa brotið lög í heimalandinu
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Aðdáendur tóku eftir óvenjulegri hegðun Keanu Reeves þegar hann stillir sér upp með konum – Hvers vegna gerir hann þetta?

Aðdáendur tóku eftir óvenjulegri hegðun Keanu Reeves þegar hann stillir sér upp með konum – Hvers vegna gerir hann þetta?
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Justin Bieber vill slást við Tom Cruise

Justin Bieber vill slást við Tom Cruise
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Mæður hylla þessa konu – Birti mynd sólarhring eftir fæðingu: „Mig langar að vera eins hreinskilin og mögulegt er“

Mæður hylla þessa konu – Birti mynd sólarhring eftir fæðingu: „Mig langar að vera eins hreinskilin og mögulegt er“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fyrirsæta fitusmánuð eftir að hafa deilt þessari bikiní mynd – Sagt að hún sé ólétt: „Smá ráð, salatbar“

Fyrirsæta fitusmánuð eftir að hafa deilt þessari bikiní mynd – Sagt að hún sé ólétt: „Smá ráð, salatbar“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Æstur aðdáandi réðst á Miley Cyrus í Barcelona – Hélt henni fastri og kyssti hana

Æstur aðdáandi réðst á Miley Cyrus í Barcelona – Hélt henni fastri og kyssti hana

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.