fbpx
Sunnudagur 16.júní 2019
Bleikt

Lady Gaga rýfur loksins þögnina um sambandsslitin við Christian Carino

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 4. júní 2019 10:27

Lady Gaga og Christian Carino.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lady Gaga hefur loksins rifið þögnina um sambandsslitin við fyrrverandi unnusta sinn, Christian Carino.

Síðastliðið sunnudagskvöld var söngkonan að koma fram á sýningu sinni, Jazz & Piano, í Las Vegas. Hún minntist stuttlega á sambandsslitin við Christian Carino þegar hún var að fara að syngja lag sem minnti hana á hann.

„Síðast þegar ég söng þetta lag var ég með hring á fingrinum, þannig það verður öðruvísi í þetta skiptið,“ sagði Lady Gaga við áhorfendur. Hún söng svo lagið „Somone to Watch Over Me.“

Lady Gaga og Christian Carino slitu trúlofun sinni fyrr á árinu. Orðrómar fóru fyrst á kreik um sambandsslit þeirra 10. febrúar og var það síðan staðfest 20. febrúar.

Í kjölfarið fóru nýir orðrómar af stað og voru margir sannfærðir um að Lady Gaga og Bradley Cooper væru ástfangin eftir flutning þeirra af „Shallow“ á Óskarsverðlaunahátíðinni. Fólk taldi söngkonuna hafa hætt með Carino fyrir Cooper.

Sjá einnig: Raunverulega ástæðan fyrir því að Lady Gaga hætti með Christian Carino

Svo var ekki því samkvæmt US Magazine ákvað Lady Gaga að slíta sambandinu því Christian var afbrýðisamur og stjórnsamur.

Lady Gaga og Christian trúlofuðu sig árið 2017 en samkvæmt heimildum US Weekly þá var tveggja ára sambandið slæmt í lokin.

„Hann var afbrýðisamur. Hann var alltaf að reyna að finna hana og sendi henni mikið af skilaboðum. Vinir hennar voru ekki hrifnir af honum heldur,“ segir heimildamaður US Weekly.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Biðst ekki afsökunar á kjólnum sem er talinn hafa brotið lög í heimalandinu

Biðst ekki afsökunar á kjólnum sem er talinn hafa brotið lög í heimalandinu
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Aðdáendur tóku eftir óvenjulegri hegðun Keanu Reeves þegar hann stillir sér upp með konum – Hvers vegna gerir hann þetta?

Aðdáendur tóku eftir óvenjulegri hegðun Keanu Reeves þegar hann stillir sér upp með konum – Hvers vegna gerir hann þetta?
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Justin Bieber vill slást við Tom Cruise

Justin Bieber vill slást við Tom Cruise
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Mæður hylla þessa konu – Birti mynd sólarhring eftir fæðingu: „Mig langar að vera eins hreinskilin og mögulegt er“

Mæður hylla þessa konu – Birti mynd sólarhring eftir fæðingu: „Mig langar að vera eins hreinskilin og mögulegt er“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Bradley Cooper og Irina Shayk hætt saman

Bradley Cooper og Irina Shayk hætt saman
Bleikt
Fyrir 1 viku

Anna tók í taumana þegar kílóin byrjuðu að stjórna henni: „Mér fannst eins og maðurinn minn myndi fara frá mér fyrir einhverja „granna“ gellu“

Anna tók í taumana þegar kílóin byrjuðu að stjórna henni: „Mér fannst eins og maðurinn minn myndi fara frá mér fyrir einhverja „granna“ gellu“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Dagur í lífi Kylie Jenner: Snyrtivörumógull, móðir og milljarðamæringur

Dagur í lífi Kylie Jenner: Snyrtivörumógull, móðir og milljarðamæringur
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fyrirsæta fitusmánuð eftir að hafa deilt þessari bikiní mynd – Sagt að hún sé ólétt: „Smá ráð, salatbar“

Fyrirsæta fitusmánuð eftir að hafa deilt þessari bikiní mynd – Sagt að hún sé ólétt: „Smá ráð, salatbar“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.