fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024

Æstur aðdáandi réðst á Miley Cyrus í Barcelona – Hélt henni fastri og kyssti hana

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 4. júní 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miley Cyrus og eiginmaður hennar Liam Hemsworth eyddu síðustu helgi í Barcelona. Þau voru í stórborginni til að fagna nýju plötunni hennar, „She Is Coming“ og fara á Primavera Sound tónlistarhátíðina þar sem hún kom fram.

Skemmtileg helgi hjá parinu sem tók snarpa beygju þegar maður réðst á Miley Cyrus.

Miley var að ganga með eiginmanni sínum og lífvörðum í gegnum hóp af æstum aðdáendum þegar maður reif í hár hennar, káfaði á henni og greip harkalega utan um háls hennar og kyssti hana. Miley reyndi að koma sér í burtu og loks sá einn lífvörður hvað var að gerast og ýtti manninum aftur í þvöguna.

Myndband af atvikinu var deilt á Twitter. Myndbandið er mjög óhugnanlegt og því miður sorglegur raunveruleiki þess sem margar konur hafa þurft að upplifa.

Miley hefur ekki tjáð sig um árásina og einbeitir sér að því að auglýsa nýju tónlistina sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“
Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Rússar hafa ákveðið að Þýskaland sé stærsti óvinurinn í Evrópu

Rússar hafa ákveðið að Þýskaland sé stærsti óvinurinn í Evrópu
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Kristján Berg veit betur núna og biðst afsökunar: „Það verður að hlúa betur að fólki með geðræn vandamál“

Kristján Berg veit betur núna og biðst afsökunar: „Það verður að hlúa betur að fólki með geðræn vandamál“
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Leynidagbók grunnskólakennarans kom upp um níðingsverk hennar

Leynidagbók grunnskólakennarans kom upp um níðingsverk hennar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Af hverju var Glazer að funda með þessum manni í London í gær?

Af hverju var Glazer að funda með þessum manni í London í gær?
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Hryllilegur dauðdagi Nicole Brown Simpson og Ronald Goldman

Hryllilegur dauðdagi Nicole Brown Simpson og Ronald Goldman
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn á meðan tímabilið er í gangi

Ten Hag verður ekki rekinn á meðan tímabilið er í gangi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.