fbpx
Sunnudagur 16.júní 2019
Bleikt

Datt af vespu og fékk standpínu í níu daga

Ritstjórn Bleikt
Laugardaginn 1. júní 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

35 ára gamall Breti átti ekki sjö dagana sæla þegar hann datt af vespu sinni. Maðurinn slasaðist ekki alvarlega en fékk mar á spöngina, svæðið á milli getnaðarlimsins og endaþarms, með þeim afleiðingum að hann fékk standpínu í níu daga.

Maðurinn fór ekki á spítala strax eftir slysið en ákvað að fara þegar að standpínan hafði varað í níu daga. Sagt er frá þessu óvenjulega atviki í skýrslu á vef Case Reports in Urology.

Í skýrslunni segir að maðurinn hafi ekki verið þjáður þessa níu daga en þó átt erfitt með gang. Vanalega endast standpínur of lengi því blóð kemst ekki úr getnaðarlimnum vegna stíflaðra æða. Í tilviki mannsins með níu daga standpínuna var þó þannig í pottinn búið að blóð flæddi stöðugt í getnaðarliminn, með fyrrgreindum afleiðingum.

Vanalega leysist svona vandamál af sjálfu sér en Bretinn ákvað að biðja lækna um að grípa inn í, sem þeir og gerðu. Læknar notuðu pípu til að sjá hvaða æðar væru að fóðra standpínuna með blóði og bjuggu til litla blóðtappa til að maðurinn gæti haldið áfram með líf sitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Biðst ekki afsökunar á kjólnum sem er talinn hafa brotið lög í heimalandinu

Biðst ekki afsökunar á kjólnum sem er talinn hafa brotið lög í heimalandinu
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Aðdáendur tóku eftir óvenjulegri hegðun Keanu Reeves þegar hann stillir sér upp með konum – Hvers vegna gerir hann þetta?

Aðdáendur tóku eftir óvenjulegri hegðun Keanu Reeves þegar hann stillir sér upp með konum – Hvers vegna gerir hann þetta?
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Justin Bieber vill slást við Tom Cruise

Justin Bieber vill slást við Tom Cruise
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Mæður hylla þessa konu – Birti mynd sólarhring eftir fæðingu: „Mig langar að vera eins hreinskilin og mögulegt er“

Mæður hylla þessa konu – Birti mynd sólarhring eftir fæðingu: „Mig langar að vera eins hreinskilin og mögulegt er“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Bradley Cooper og Irina Shayk hætt saman

Bradley Cooper og Irina Shayk hætt saman
Bleikt
Fyrir 1 viku

Anna tók í taumana þegar kílóin byrjuðu að stjórna henni: „Mér fannst eins og maðurinn minn myndi fara frá mér fyrir einhverja „granna“ gellu“

Anna tók í taumana þegar kílóin byrjuðu að stjórna henni: „Mér fannst eins og maðurinn minn myndi fara frá mér fyrir einhverja „granna“ gellu“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Dagur í lífi Kylie Jenner: Snyrtivörumógull, móðir og milljarðamæringur

Dagur í lífi Kylie Jenner: Snyrtivörumógull, móðir og milljarðamæringur
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fyrirsæta fitusmánuð eftir að hafa deilt þessari bikiní mynd – Sagt að hún sé ólétt: „Smá ráð, salatbar“

Fyrirsæta fitusmánuð eftir að hafa deilt þessari bikiní mynd – Sagt að hún sé ólétt: „Smá ráð, salatbar“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.