fbpx
Sunnudagur 16.júní 2019
Bleikt

Grunnskólakennari græðir milljónir á því að selja notaðar bækur – Svona fer hann að því

Jón Þór Stefánsson
Föstudaginn 31. maí 2019 18:30

Elliott Stoutt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elliott Stoutt, 26 ára kennari hefur grætt meira en fimm milljónir á seinasta ári með því að selja notaðar bækur. Hann segist einungis eyða tíu klukkutímum á viku í þetta aukastarf sitt, en hann starfar sem kennari í grunnskóla í Leeds.

Elliot byrjaði á því að selja borðspil, en fyrsta salan hans var notað Monopoly-spil sem hann keypti á 2,5 pund en seldi fyrir fjörutíu pund.

Hann komst síðan að því að hægt væri að fá meiri gróða með því að selja bækur, en í dag eyðir hann laugardögunum sínum í það að kaupa ódýrar, notaðar bækur. Þetta segir hann í viðali við Daily Mail.

„Ég vil sýna fólki í fullri vinnu að það er hægt að græða aukapening,“ segir Elliot sem hefur verið duglegur að greina frá árangri viðskipta sinna á samfélagsmiðlum.

Elliot gefur nokkur ráð til að ná velgengni í bókasölumarkaðinnum, en hann mælir mikið með því að nota Amazon Seller-appið og að kaupa bækur sem tengjast matargerð, sagnfræði , ljósmyndun og listum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Biðst ekki afsökunar á kjólnum sem er talinn hafa brotið lög í heimalandinu

Biðst ekki afsökunar á kjólnum sem er talinn hafa brotið lög í heimalandinu
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Aðdáendur tóku eftir óvenjulegri hegðun Keanu Reeves þegar hann stillir sér upp með konum – Hvers vegna gerir hann þetta?

Aðdáendur tóku eftir óvenjulegri hegðun Keanu Reeves þegar hann stillir sér upp með konum – Hvers vegna gerir hann þetta?
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Justin Bieber vill slást við Tom Cruise

Justin Bieber vill slást við Tom Cruise
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Mæður hylla þessa konu – Birti mynd sólarhring eftir fæðingu: „Mig langar að vera eins hreinskilin og mögulegt er“

Mæður hylla þessa konu – Birti mynd sólarhring eftir fæðingu: „Mig langar að vera eins hreinskilin og mögulegt er“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Bradley Cooper og Irina Shayk hætt saman

Bradley Cooper og Irina Shayk hætt saman
Bleikt
Fyrir 1 viku

Anna tók í taumana þegar kílóin byrjuðu að stjórna henni: „Mér fannst eins og maðurinn minn myndi fara frá mér fyrir einhverja „granna“ gellu“

Anna tók í taumana þegar kílóin byrjuðu að stjórna henni: „Mér fannst eins og maðurinn minn myndi fara frá mér fyrir einhverja „granna“ gellu“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Dagur í lífi Kylie Jenner: Snyrtivörumógull, móðir og milljarðamæringur

Dagur í lífi Kylie Jenner: Snyrtivörumógull, móðir og milljarðamæringur
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fyrirsæta fitusmánuð eftir að hafa deilt þessari bikiní mynd – Sagt að hún sé ólétt: „Smá ráð, salatbar“

Fyrirsæta fitusmánuð eftir að hafa deilt þessari bikiní mynd – Sagt að hún sé ólétt: „Smá ráð, salatbar“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.