fbpx
Sunnudagur 16.júní 2019
Bleikt

Nektarmyndum lekið – Tónlistarkona í rusli: „Ég bugast yfir ógeðslegum hlutum sem fólk segir“

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 28. maí 2019 13:00

Iggy Azalea.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarkonan Iggy Azalea hefur ekki átt sjö dagana sæla eftir að óprúttnir aðilar komust yfir nektarmyndir af henni og deildu um kjörvalt internetið. Myndirnar virðast vera síðan Iggy sat fyrir fyrir tímaritið GQ árið 2016, en nektarmyndirnar voru ekki notaðar í myndaseríunni í tímaritinu.

Úr GQ.

Iggy deildi yfirlýsingu vegna þessa máls á Twitter í gær og lýsti viðbrögðum sínum við þessum nektarmyndaleka.

„Í dag er ég uppfull af neikvæðum tilfinningum,“ skrifar Iggy í færslum sem hefur verið eytt. „Mér finnst vera komið aftan að mér, ég skammast mín, finnst á mér brotið, ég er reið, döpur og finn fyrir milljón öðrum tilfinningum. Ekki aðeins af því að ég samþykkti þetta ekki heldur einnig út af andstyggilegum viðbrögðum fólks.“

Iggy reifar athugasemdir sem hún hefur séð á netinu varðandi myndirnar.

„Það hefur komið mér í uppnám þegar ég sé fólk, sérstaklega karlmenn, ganga lengra og deila sínum hugsunum og órum um líkama minn. Ég bugast yfir ógeðslegum hlutum sem fólk segir og mig langar að kasta upp.“

Þá segir Iggy einnig að myndbirtingin hafi haft slæm áhrif á einkalíf sín og líkir lekanum við „kjarnorkusprengju sem springur og eyðileggur þig ekki aðeins andlega heldur skilur eftir algjöra eyðileggingu í einkalífinu.“

Málið er ekki búið og stefnir Iggy á að höfða mál vegna lekans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Biðst ekki afsökunar á kjólnum sem er talinn hafa brotið lög í heimalandinu

Biðst ekki afsökunar á kjólnum sem er talinn hafa brotið lög í heimalandinu
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Aðdáendur tóku eftir óvenjulegri hegðun Keanu Reeves þegar hann stillir sér upp með konum – Hvers vegna gerir hann þetta?

Aðdáendur tóku eftir óvenjulegri hegðun Keanu Reeves þegar hann stillir sér upp með konum – Hvers vegna gerir hann þetta?
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Justin Bieber vill slást við Tom Cruise

Justin Bieber vill slást við Tom Cruise
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Mæður hylla þessa konu – Birti mynd sólarhring eftir fæðingu: „Mig langar að vera eins hreinskilin og mögulegt er“

Mæður hylla þessa konu – Birti mynd sólarhring eftir fæðingu: „Mig langar að vera eins hreinskilin og mögulegt er“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Bradley Cooper og Irina Shayk hætt saman

Bradley Cooper og Irina Shayk hætt saman
Bleikt
Fyrir 1 viku

Anna tók í taumana þegar kílóin byrjuðu að stjórna henni: „Mér fannst eins og maðurinn minn myndi fara frá mér fyrir einhverja „granna“ gellu“

Anna tók í taumana þegar kílóin byrjuðu að stjórna henni: „Mér fannst eins og maðurinn minn myndi fara frá mér fyrir einhverja „granna“ gellu“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Dagur í lífi Kylie Jenner: Snyrtivörumógull, móðir og milljarðamæringur

Dagur í lífi Kylie Jenner: Snyrtivörumógull, móðir og milljarðamæringur
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fyrirsæta fitusmánuð eftir að hafa deilt þessari bikiní mynd – Sagt að hún sé ólétt: „Smá ráð, salatbar“

Fyrirsæta fitusmánuð eftir að hafa deilt þessari bikiní mynd – Sagt að hún sé ólétt: „Smá ráð, salatbar“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.