fbpx
Sunnudagur 16.júní 2019
Bleikt

Instagram fyrirsæta harðlega gagnrýnd fyrir að deila „niðurlægjandi“ mynd af kærustunni: „Þetta er aaaalltof mikið“

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 27. maí 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Instagram fyrirsætan Jay Alvarrez, 23 ára, deildi mynd af sér og kærustu sinni á Instagram og hefur verið harðlega gagnrýndur í kjölfarið.

Jay er með fyrirsætunni Valentinu Fradegrada og deila þau reglulega myndum af sér saman eða hvort öðru á samfélagsmiðla.

Jay deildi spegla „selfie“ af sér og Valentinu og er hún kviknakin á myndinni. Valentina tekur myndina og heldur á símanum með annarri hendi og heldur yfir geirvörturnar með hinni. Hann hylur svo klofið á henni og stendur á bak við hana.

Það var ekki aðeins myndin sem fór fyrir brjóstið á fólki heldur það sem hann skrifaði með myndinni:

„Ég vildi óska þess að þú værir stóra táin mín svo ég gæti neglt þér í öll húsgögn heima hjá mér (I wish you were my big toe so I could bang you on every piece of furniture in my house).“

„Þetta er í alvöru svo ógeðslegt og ég vorkenni þessari stelpu,“ skrifaði einn fylgjandi Jay við myndina.

„Sorgleg hvernig þú montar þig af þessari konu sem hlut. Enn sorglegra að þú áttir þig ekki á virði hennar,“ sagði annar fylgjandi.

„Einfaldlega niðurlægjandi mynd með niðurlægjandi texta,“ skrifaði fylgjandi við myndina.

„Þetta er aaaaaalltof  mikið,“ skrifaði annar.


Sumir sögðu að parið væri örvæntingarfullt í „likes“

Jay er með yfir 6,3 milljón fylgjendur og hefur myndin fengið 620 þúsund fylgjendur.

Valentina skrifaði sjálf við myndina og setti fullt af hláturs „emoji.“ Hún er með 1,7 milljóm fylgjendur á Instagram og er ófeimin við að deila myndum af sér í litlum fötum.

 

View this post on Instagram

 

Valentina seriously harms your mental health. @fashionnova

A post shared by V A L E N T I N A (@valentinafradegrada) on

 

View this post on Instagram

 

#LoveIsFirst

A post shared by V A L E N T I N A (@valentinafradegrada) on

Jay hefur bætt við textann við myndina umdeildu: „Ég trúi ekki að einhver hafi móðgast af þessu. Næst týni ég myndbandinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Biðst ekki afsökunar á kjólnum sem er talinn hafa brotið lög í heimalandinu

Biðst ekki afsökunar á kjólnum sem er talinn hafa brotið lög í heimalandinu
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Aðdáendur tóku eftir óvenjulegri hegðun Keanu Reeves þegar hann stillir sér upp með konum – Hvers vegna gerir hann þetta?

Aðdáendur tóku eftir óvenjulegri hegðun Keanu Reeves þegar hann stillir sér upp með konum – Hvers vegna gerir hann þetta?
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Justin Bieber vill slást við Tom Cruise

Justin Bieber vill slást við Tom Cruise
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Mæður hylla þessa konu – Birti mynd sólarhring eftir fæðingu: „Mig langar að vera eins hreinskilin og mögulegt er“

Mæður hylla þessa konu – Birti mynd sólarhring eftir fæðingu: „Mig langar að vera eins hreinskilin og mögulegt er“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Bradley Cooper og Irina Shayk hætt saman

Bradley Cooper og Irina Shayk hætt saman
Bleikt
Fyrir 1 viku

Anna tók í taumana þegar kílóin byrjuðu að stjórna henni: „Mér fannst eins og maðurinn minn myndi fara frá mér fyrir einhverja „granna“ gellu“

Anna tók í taumana þegar kílóin byrjuðu að stjórna henni: „Mér fannst eins og maðurinn minn myndi fara frá mér fyrir einhverja „granna“ gellu“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Dagur í lífi Kylie Jenner: Snyrtivörumógull, móðir og milljarðamæringur

Dagur í lífi Kylie Jenner: Snyrtivörumógull, móðir og milljarðamæringur
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fyrirsæta fitusmánuð eftir að hafa deilt þessari bikiní mynd – Sagt að hún sé ólétt: „Smá ráð, salatbar“

Fyrirsæta fitusmánuð eftir að hafa deilt þessari bikiní mynd – Sagt að hún sé ólétt: „Smá ráð, salatbar“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.