fbpx
Sunnudagur 16.júní 2019
Bleikt

Tíu ár síðan Kardashian fjölskyldan kom fram í Dr. Phil – Manstu eftir þessu?

Ritstjórn Bleikt
Sunnudaginn 26. maí 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spjallþátturinn Dr. Phil fór fyrst í loftið 16. september 2002. Phil McGraw er maðurinn á bak við Dr. Phil og tók hann sín fyrstu skref í sjónvarpsiðnaðinum þegar hann kom fram í spjallþætti Opruh Winfrey. Dr. Phil þættirnir hafa notið mikilla vinsælda og hefur hann fengið til sín ótal marga skrautlega gesti en á meðal þeirra er Kardashian fjölskyldan.

Kim Kardashian, Kourtney Kardashian, Khloé Kardashian og Kris Jenner komu fram í þættinum árið 2009 til að ræða um stóra O.J. Simpson málið. O.J. Simpson var mjög frægur og í guðatölu í amerískum fótbolta. Hann spilaði lengi í NFL deildinni og var kallaður „The Juice.“

Árið 1995 voru réttarhöld yfir O.J.. Hann var kærður fyrir morðin á fyrrverandi eiginkonu sinni Nicole Brown og Ron Goldman. Réttarhöldin voru kölluð „réttarhöld aldarinnar“ vegna alþjóðlegu athyglinnar sem málið dró að sér. Þau voru sýnd í beinni og fylgdust um 100 milljón manns með þegar dómsorð var kveðið upp. O.J. var sýknaður. Ástæðan fyrir aðild Kardashian fjölskyldunnar að málinu er að Nicole var besta vinkona Kris Jenner og O.J. var vinur Roberts Kardashian, föður Kim, Kourtney og Khloé. Robert var einnig hluti af lögfræðiteymi O.J. Þó svo að O.J. hafi verið sýknaður, var hann seinna dæmdur sekur í einkarétti.

Nicole Brown, O.J. Simspon, Kris Jenner og Robert Kardashian.

Kris og Robert voru þá sitt hvorum megin í málinu en Kris var viss um að O.J. hafði orðið Nicole að bana. Málið hafði mikil áhrif á Kim, Kourtney og Khloé Kardashian að þeirra sögn. Þær ásamt Kris Jenner komu fram í Dr. Phil 2009 til að ræða um O.J. málið og áhrifin sem það hafði á fjölskyldu þeirra.

Hér eru þær svo að ræða um Keeping Up With the Kardashians og gamalt rifrildi á milli þeirra:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Biðst ekki afsökunar á kjólnum sem er talinn hafa brotið lög í heimalandinu

Biðst ekki afsökunar á kjólnum sem er talinn hafa brotið lög í heimalandinu
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Aðdáendur tóku eftir óvenjulegri hegðun Keanu Reeves þegar hann stillir sér upp með konum – Hvers vegna gerir hann þetta?

Aðdáendur tóku eftir óvenjulegri hegðun Keanu Reeves þegar hann stillir sér upp með konum – Hvers vegna gerir hann þetta?
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Justin Bieber vill slást við Tom Cruise

Justin Bieber vill slást við Tom Cruise
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Mæður hylla þessa konu – Birti mynd sólarhring eftir fæðingu: „Mig langar að vera eins hreinskilin og mögulegt er“

Mæður hylla þessa konu – Birti mynd sólarhring eftir fæðingu: „Mig langar að vera eins hreinskilin og mögulegt er“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Bradley Cooper og Irina Shayk hætt saman

Bradley Cooper og Irina Shayk hætt saman
Bleikt
Fyrir 1 viku

Anna tók í taumana þegar kílóin byrjuðu að stjórna henni: „Mér fannst eins og maðurinn minn myndi fara frá mér fyrir einhverja „granna“ gellu“

Anna tók í taumana þegar kílóin byrjuðu að stjórna henni: „Mér fannst eins og maðurinn minn myndi fara frá mér fyrir einhverja „granna“ gellu“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Dagur í lífi Kylie Jenner: Snyrtivörumógull, móðir og milljarðamæringur

Dagur í lífi Kylie Jenner: Snyrtivörumógull, móðir og milljarðamæringur
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fyrirsæta fitusmánuð eftir að hafa deilt þessari bikiní mynd – Sagt að hún sé ólétt: „Smá ráð, salatbar“

Fyrirsæta fitusmánuð eftir að hafa deilt þessari bikiní mynd – Sagt að hún sé ólétt: „Smá ráð, salatbar“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.