fbpx
Miðvikudagur 19.júní 2019
Bleikt

Með hverjum heldur fólk framhjá?

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 24. maí 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miklu algengara er að giftir karlar sem stíga hliðarspor haldi framhjá með ókunnugu fólki en konur sem halda framhjá. Hins vegar eru langalgengustu friðlar giftra kvenna úr vinahópi þeirra. Algengustu hjákonur kvæntra karla eru hins vegar vinnufélagar.

Þetta ásamt öðru fróðlegu er niðurstaða breskrar kynlífskönnunar með 1660 þátttakendum. Niðurstöður hennar eru birtar á vef Independent.

Hér að neðan má sjá mynd af niðurstöðunum. Ríflega helmingur kvenna sem höfðu haldið framhjá höfðu gert það með vini en 32% karla. Fjörutíu og fjögur prósent karlanna höfðu haldið fram hjá með vinnufélaga en 32% kvennanna. Tuttugu og sjö prósent karlanna höfðu átt skyndikynni með ókunnugum en 9% kvennanna. Þá höfðu 5% karlanna haldið framhjá með aðila af sama kyni en engin kvennanna í könnuninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 1 viku

Einkaþjálfari Jennifer Aniston segir henni að gera þetta fyrir æfingar

Einkaþjálfari Jennifer Aniston segir henni að gera þetta fyrir æfingar
Bleikt
Fyrir 1 viku

Móður illa brugðið: Fimm ára dóttirin sem er 23 kíló sögð allt of þung

Móður illa brugðið: Fimm ára dóttirin sem er 23 kíló sögð allt of þung
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ofurfyrirsætan Irina fáklædd í íslenskri náttúru

Ofurfyrirsætan Irina fáklædd í íslenskri náttúru
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fóstur hefur betri réttindi en bandarísk kona: „Mig langar hreinlega að brenna þetta land eins og það leggur sig til grunna“

Fóstur hefur betri réttindi en bandarísk kona: „Mig langar hreinlega að brenna þetta land eins og það leggur sig til grunna“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Mæður hylla þessa konu – Birti mynd sólarhring eftir fæðingu: „Mig langar að vera eins hreinskilin og mögulegt er“

Mæður hylla þessa konu – Birti mynd sólarhring eftir fæðingu: „Mig langar að vera eins hreinskilin og mögulegt er“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.