fbpx
Sunnudagur 16.júní 2019
Bleikt

Linda Pé verður fimmtug á árinu: „Ég stend keik eftir að hafa misst allt“

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 23. maí 2019 14:32

Linda Pétursdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnakonan og fyrrverandi fegurðardrottningin Linda Pétursdóttir birtir fallegan pistil á Instagram þar sem hún lítur yfir farinn veg.

„Allt það erfiða sem ég hef gengið í gegnum, hvort sem það hafa verið slæm köst af liðagigt, fjárhagslegir eða tilfinningar erfiðleikar (svo vægt sé til orða tekið!), heimilisofbeldi eða áfallastreita sem ég hef glímt við, eða ástvinamissir, hefur verið sársaukafullt að komast yfir. En því sársaukafyllri sem lexían er því meira töfrandi hafa uppgötvanir mínar verið. Það eru klárlega ekki til neinar flýtileiðir en þegar ég hef komist yfir sársaukann þá byrjar heilunin og töfrarnir gerast,“ skrifar Linda.

Hún þakkar seiglunni fyrir að hafa komist í gegnum erfiðleika og segist vera þakklát fyrir margt í lífinu í dag.

„Ég stend keik eftir að hafa misst allt, þar sem ég var að klára gráðu í heimspeki, stjórnmálafræði og hagfræði og er búin að búa til gróskumikið fyrirtæki á netinu (og ég elska að vera komin aftur í atvinnurekstur að þjóna dömunum mínum!),“ skrifar hún og vísar eflaust í þann tíma þegar hún rak Baðhúsið, heilsuræktarstöð fyrir konur. „Ég er að lifa drauminn og ég trúi því að ég geti gert allt sem ég einset mér að gera.“

Linda verður fimmtug á árinu og er með sterk skilaboð til fylgjenda sinna á Instagram.

„Ekki draga úr draumunum svo þeir passi við líf þitt í dag. Gerið þá frekar stærri. Þetta er svo einfalt,“ skrifar Linda. „Munið að þið eruð aldrei of gömul og það er aldrei of seint.“

 

View this post on Instagram

 

You are not too old -and it’s not too late.⠀ .⠀ .⠀ Every hardship I have gone through, be it bouts of debilitating autoimmune arthritis, financial or emotional difficulty (putting it lightly!), domestic abuse and the post-traumatic stress I have experienced, or the loss of loved ones, has been painful to get through. But the more painful the lesson, the more magical the breakthrough has been. Without question, there is no shortcut, but once I have gotten through the pain, the healing starts and magic starts to happen. 🌈⠀ .⠀ .⠀ ⠀ ⠀ Resilience is key here. That has been my guiding light, my North Star, so to speak. It has kept me going, helped me stay on course. 💫⠀ .⠀ .⠀ ⠀ Today, I have so much to celebrate. 🎉⠀ .⠀ .⠀ ⠀ After losing it all, today I stand tall, having just finished my degree program in Philosophy, Politics, and Economics, and having created my thriving online business (and I absolutely love being back in business, serving my ladies!). I am back living in my dream place on the southwest coast of beautiful British Columbia, as well as Palm Springs and Reykjavík. I am basically living my dream and I believe I can do whatever I put my mind to. 🌎⠀ .⠀ .⠀ ⠀ Later this year I will turn 50. 💃⠀ .⠀ .⠀ ⠀ So this is my message to you:⠀ Don´t downgrade your dream in order to fit your life today. Rather, upgrade your game.⠀ It is really so simple. We hold the answers in our hearts, in our mind’s eye. 🧘🏻♀⠀ And the best we can do for ourselves is to dream big and, in loving kindness, practice courage in moving forward. 🔛⠀ .⠀ .⠀ ⠀ ⠀ Remember, you are not too old and it is never too late.🌹⠀ .⠀ .⠀ Feel, Look + Be Your Best.⠀ .⠀ .⠀ .⠀ .⠀ ⠀ Photo by Ásta Kristjáns

A post shared by LIΠDΔ PÉTURSDÓTTIR (@lindape) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Biðst ekki afsökunar á kjólnum sem er talinn hafa brotið lög í heimalandinu

Biðst ekki afsökunar á kjólnum sem er talinn hafa brotið lög í heimalandinu
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Aðdáendur tóku eftir óvenjulegri hegðun Keanu Reeves þegar hann stillir sér upp með konum – Hvers vegna gerir hann þetta?

Aðdáendur tóku eftir óvenjulegri hegðun Keanu Reeves þegar hann stillir sér upp með konum – Hvers vegna gerir hann þetta?
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Justin Bieber vill slást við Tom Cruise

Justin Bieber vill slást við Tom Cruise
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Mæður hylla þessa konu – Birti mynd sólarhring eftir fæðingu: „Mig langar að vera eins hreinskilin og mögulegt er“

Mæður hylla þessa konu – Birti mynd sólarhring eftir fæðingu: „Mig langar að vera eins hreinskilin og mögulegt er“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Bradley Cooper og Irina Shayk hætt saman

Bradley Cooper og Irina Shayk hætt saman
Bleikt
Fyrir 1 viku

Anna tók í taumana þegar kílóin byrjuðu að stjórna henni: „Mér fannst eins og maðurinn minn myndi fara frá mér fyrir einhverja „granna“ gellu“

Anna tók í taumana þegar kílóin byrjuðu að stjórna henni: „Mér fannst eins og maðurinn minn myndi fara frá mér fyrir einhverja „granna“ gellu“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Dagur í lífi Kylie Jenner: Snyrtivörumógull, móðir og milljarðamæringur

Dagur í lífi Kylie Jenner: Snyrtivörumógull, móðir og milljarðamæringur
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fyrirsæta fitusmánuð eftir að hafa deilt þessari bikiní mynd – Sagt að hún sé ólétt: „Smá ráð, salatbar“

Fyrirsæta fitusmánuð eftir að hafa deilt þessari bikiní mynd – Sagt að hún sé ólétt: „Smá ráð, salatbar“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.