fbpx
Föstudagur 23.ágúst 2019  |

Tekjublað 2019  Sjá allt

Bleikt

Fræg leikkona beitt heimilsofbeldi – Ofbeldismaðurinn kenndi sjónvarpinu um hávaðann

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 23. maí 2019 23:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brian Hickerson hefur verið kærður fyrir heimilisofbeldi gagnvart fyrrverandi kærustu sinni Hayden Panettiere. Us Weekly greinir frá þessu.

Kærandinn ætlast til að Panettiere fái nálgunarbann á Hickerson ásamt því að hann megi ekki reyna að hafa samband við hana í gegnum síma, eða þriðja aðila, þar að auki er ætlast til að hann megi ekki eiga skotvopn. Hickerson hefur neitað allri sök.

Í ákærunni er minnst á tvö mál í öðru þeirra á Hickerson að hafa slegið Panettiere í andlitið sem varð til þess að nágranni heyrði hávaða og hringdi á lögregluna, þegar hana bar að garði á Hickerson að hafa kennt sjónvarpinu um hávaðann, en hann var handtekinn samstundis.

Í seinna skiptið eiga nágrannar að hafa heyrt kvalaröskur í miðju rifrildi. Lögreglan mætti aftur á staðinn og á að hafa séð merki um ofbeldi á líkama Panettiere. Einnig á Hickerson að hafa lent í blóðugum slagsmálum við föður sinn.

Panettiere er fræg leikkona, söngkona og fyrirsæta en hún hefur vakið athygli í þáttunum Nashville, Heroes, Malcolm in the Middle og í kvikmyndinni I Love You Beth Cooper.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Með VivoBook í veskinu
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Fegrunaraðgerðir Love Island-stjarna – Sjáðu fyrir og eftir myndirnar

Fegrunaraðgerðir Love Island-stjarna – Sjáðu fyrir og eftir myndirnar
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Móðir notaði förðunarbursta vinkonu sinnar og lamaðist: „Læknar sögðu mér að kveðja“

Móðir notaði förðunarbursta vinkonu sinnar og lamaðist: „Læknar sögðu mér að kveðja“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Maður deilir furðulegri beiðni sem hann fékk eftir stefnumót: „Hlauptu eins langt og þú getur“

Maður deilir furðulegri beiðni sem hann fékk eftir stefnumót: „Hlauptu eins langt og þú getur“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Nektarmynd óléttrar Ashley Graham tekið fagnandi

Nektarmynd óléttrar Ashley Graham tekið fagnandi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.