fbpx
Miðvikudagur 19.júní 2019
Bleikt

Þriðja brúðkaupið í vændum hjá Scarlett Johansson

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 20. maí 2019 15:44

Parið á góðri stundu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Scarlett Johansson og Saturday Night Live-stjarnan Colin Jost, eru trúlofuð eftir tveggja ára samband. Þetta staðfesti blaðafulltrúi leikkonunnar í gær og sagði enn fremur að ekki væri búið að ákveða brúðkaupsdag.

Scarlett og Colin sáust fyrst saman í eftirpartíi fyrir Saturday Night Live í maí árið 2017 og opinberuðu samband sitt í nóvember það sama ár.

Þetta verður þriðja hjónaband leikkonunnar, en hún var gift leikaranum Ryan Reynolds á árunum 2008 og 2011 og gekk síðan að eiga Romain Dauriac árið 2014. Það hjónaband entist í þrjú ár, en Scarlett og Romain eiga saman dótturina Rose, sem er fjögurra ára.

Colin og Scarlett.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 1 viku

Einkaþjálfari Jennifer Aniston segir henni að gera þetta fyrir æfingar

Einkaþjálfari Jennifer Aniston segir henni að gera þetta fyrir æfingar
Bleikt
Fyrir 1 viku

Móður illa brugðið: Fimm ára dóttirin sem er 23 kíló sögð allt of þung

Móður illa brugðið: Fimm ára dóttirin sem er 23 kíló sögð allt of þung
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ofurfyrirsætan Irina fáklædd í íslenskri náttúru

Ofurfyrirsætan Irina fáklædd í íslenskri náttúru
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fóstur hefur betri réttindi en bandarísk kona: „Mig langar hreinlega að brenna þetta land eins og það leggur sig til grunna“

Fóstur hefur betri réttindi en bandarísk kona: „Mig langar hreinlega að brenna þetta land eins og það leggur sig til grunna“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Mæður hylla þessa konu – Birti mynd sólarhring eftir fæðingu: „Mig langar að vera eins hreinskilin og mögulegt er“

Mæður hylla þessa konu – Birti mynd sólarhring eftir fæðingu: „Mig langar að vera eins hreinskilin og mögulegt er“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.