fbpx
Föstudagur 24.maí 2019
Bleikt

Paris Hilton fer ófögrum orðum um Lindsay Lohan – Myndband

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 15. maí 2019 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Hilton er ekki hrædd um að segja hvað henni finnst raunverulega um Lindsay Lohan. Paris var í Watch What Happens Live With Andy Cohen síðastliðið þriðjudagskvöld.

Þar spiluðu þau „Plead the Fifth“ – leikur þar sem gestir þáttarins fá þrjár spurningar og mega aðeins hafna einni. Paris var beðin um að segja þrjá góða hluti um Lindsay Lohan.

Paris gerði það fljótlega skýrt að hún ætlaði ekki að fara fögrum orðum um leikkonuna og kallaði hana „leim“ og „vandræðalega.“

Eins og aðdáendur hennar vita flestir þá eiga stjörnurnar langa sögu að baki, allt frá því að þær fóru út á djammið með Britney Spears árið 2006 þar til að Paris kallaði Lindsay lygara árið 2018.

Sjáið myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Konur á aldrinum 5 ára til 75 ára deila því hugrakkasta sem þær hafa gert

Konur á aldrinum 5 ára til 75 ára deila því hugrakkasta sem þær hafa gert
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Skelfilegar afleiðingar þess að nota farða í Norður-Kóreu: Smyglhringur og pyntingar

Skelfilegar afleiðingar þess að nota farða í Norður-Kóreu: Smyglhringur og pyntingar
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ég sleit tengsl við tengdamóður mína og hef aldrei verið hamingjusamari

Ég sleit tengsl við tengdamóður mína og hef aldrei verið hamingjusamari
Bleikt
Fyrir 1 viku

Sér enn eftir framhjáhaldinu: „Ég gat ekki haldið typpinu í buxunum eða kókaíninu úr nefinu“

Sér enn eftir framhjáhaldinu: „Ég gat ekki haldið typpinu í buxunum eða kókaíninu úr nefinu“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Skiptir stærð legganga máli?

Skiptir stærð legganga máli?
Bleikt
Fyrir 1 viku

Sveppasýking algengari í prófatíð – „Það eru kraumandi kynfæri að koma núna á markaðinn“

Sveppasýking algengari í prófatíð – „Það eru kraumandi kynfæri að koma núna á markaðinn“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.