fbpx
Föstudagur 24.maí 2019
Bleikt

Staðgöngumóðir Kanye og Kim farin af stað – Fjórða barnið á leiðinni

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 10. maí 2019 11:00

Kim Kardashian.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Staðgöngumóðir stjörnuhjónanna Kanye West og Kim Kardashian er farin af stað með fjórða barn þeirra, en þetta opinberaði systir Kim, Kourtney Kardashian, í þætti Ellen DeGeneres þar sem móðir Kardashian-systranna, Kris Jenner var gestur.

„Mamma mín veit þetta ekki einu sinni en staðgöngumóðir Kim er farin af stað. Hún er á sjúkrahúsinu,“ segir Kourtney í meðfylgjandi myndbroti og Kris fær að sjálfsögðu áfall.

„Nei! Hvað erum við að gera hér? Koma svo Ellen, förum!“

Eins og áður segir verður þetta fjórða barn Kim og Kanye en fyrir eiga þau dæturnar North, fimm ára og Chicago, fimmtán mánaða og soninn Saint, þriggja ára.

 

View this post on Instagram

 

I surprised @KrisJenner with 6 of her grandchildren. Then I surprised her with one more. Sending love to you, @KimKardashian and Kanye!

A post shared by Ellen (@theellenshow) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Konur á aldrinum 5 ára til 75 ára deila því hugrakkasta sem þær hafa gert

Konur á aldrinum 5 ára til 75 ára deila því hugrakkasta sem þær hafa gert
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Skelfilegar afleiðingar þess að nota farða í Norður-Kóreu: Smyglhringur og pyntingar

Skelfilegar afleiðingar þess að nota farða í Norður-Kóreu: Smyglhringur og pyntingar
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ég sleit tengsl við tengdamóður mína og hef aldrei verið hamingjusamari

Ég sleit tengsl við tengdamóður mína og hef aldrei verið hamingjusamari
Bleikt
Fyrir 1 viku

Sér enn eftir framhjáhaldinu: „Ég gat ekki haldið typpinu í buxunum eða kókaíninu úr nefinu“

Sér enn eftir framhjáhaldinu: „Ég gat ekki haldið typpinu í buxunum eða kókaíninu úr nefinu“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.