fbpx
Föstudagur 24.maí 2019
Bleikt

Ung kona sýnir okkur að Instagram-lífið er bara lygi

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 9. maí 2019 15:00

Skemmtilegar myndir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ung kona frá Sviss, sem gengur undir nafninu The Truth is Not Pretty á Instagram, gerir í því að birta myndir af því hve mikil lygi lífið á Instagram er.

Til þess að sýna hve uppstilltar og gervilegar myndir á Instagram geta verið stillir hún upp tveimur myndum hlið við hlið – annarri af Instagram-lífinu og hinni af raunverulegu lífi.

Myndirnar hennar hafi vakið talsverða athygli, enda margir sem vafalaust tengja við pælingar hennar. Nokkrar af myndum hennar má sjá hér fyrir neðan, en hægt er að sjá fleiri á Instagram-síðunni The Truth is Not Pretty.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Konur á aldrinum 5 ára til 75 ára deila því hugrakkasta sem þær hafa gert

Konur á aldrinum 5 ára til 75 ára deila því hugrakkasta sem þær hafa gert
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Skelfilegar afleiðingar þess að nota farða í Norður-Kóreu: Smyglhringur og pyntingar

Skelfilegar afleiðingar þess að nota farða í Norður-Kóreu: Smyglhringur og pyntingar
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ég sleit tengsl við tengdamóður mína og hef aldrei verið hamingjusamari

Ég sleit tengsl við tengdamóður mína og hef aldrei verið hamingjusamari
Bleikt
Fyrir 1 viku

Sér enn eftir framhjáhaldinu: „Ég gat ekki haldið typpinu í buxunum eða kókaíninu úr nefinu“

Sér enn eftir framhjáhaldinu: „Ég gat ekki haldið typpinu í buxunum eða kókaíninu úr nefinu“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.