fbpx
Föstudagur 24.maí 2019
Bleikt

Óheppnin eltir nýfæddan prins Meghan og Harry: „Þetta voru frekar slæm mistök“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 9. maí 2019 11:00

Meghan, Harry og Archie litli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry og Meghan Markle, hertoginn og hertogynjan af Sussex, eignuðust soninn Archie Harrison Mountbatten-Windsor á mánudag. Þegar að nafnið hans var opinberað í gær fékk Archie sitt eigið svæði á vefsíðu bresku konungsfjölskyldunnar, en þar voru stór mistök gerð.

Sjá einnig: Harry og Meghan frumsýna nýfædda prinsinn – Myndband.

Archie var nefnilega kynntur sem frumburður hertogans og hertogynjunnar af Cambridge, en því hlutverki gegna bróðir Harry, Vilhjálmur, og eiginkona hans, Kate Middleton. Eins og áður segir eru Harry og Meghan hertogahjónin af Sussex.

Sjá einnig: Ljótar samsæriskenningar um nýfætt barn Meghan og Harry – „Konunglegur fæðingarskandall“.

Að sjálfsögðu vöktu netverjar athygli á þessu og voru fljótir að gera stólpagrín að mistökunum.

„Ég held að ég tali fyrir okkur öll sem höfum verið að vinna í greinum um Sussex-barnið að hið besta fólk getur gert mistök þegar það er þreytt,“ skrifar blaðamaðurinn Omid Scobie á Twitter.

Micheline Maynard grínast með að Kate og Vilhjálmur hafi kannski stolið Archie:

Barbara telur að Sigmund Freud gæti haft nóg að segja um þessi mistök:

Á meðan Danielle Priest segir þetta vera frekar slæm mistök:

Þessi mistök hafa nú verið leiðrétt á heimasíðu konungsfjölskyldunnar og margir aðdáendur hennar afar skilningsríkir yfir þessu öllu saman, eins og sést hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Konur á aldrinum 5 ára til 75 ára deila því hugrakkasta sem þær hafa gert

Konur á aldrinum 5 ára til 75 ára deila því hugrakkasta sem þær hafa gert
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Skelfilegar afleiðingar þess að nota farða í Norður-Kóreu: Smyglhringur og pyntingar

Skelfilegar afleiðingar þess að nota farða í Norður-Kóreu: Smyglhringur og pyntingar
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ég sleit tengsl við tengdamóður mína og hef aldrei verið hamingjusamari

Ég sleit tengsl við tengdamóður mína og hef aldrei verið hamingjusamari
Bleikt
Fyrir 1 viku

Sér enn eftir framhjáhaldinu: „Ég gat ekki haldið typpinu í buxunum eða kókaíninu úr nefinu“

Sér enn eftir framhjáhaldinu: „Ég gat ekki haldið typpinu í buxunum eða kókaíninu úr nefinu“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.