fbpx
Föstudagur 24.maí 2019
Bleikt

Þetta er ástæðan fyrir því að Bradley Cooper mætti ekki með Irinu í Met galaveisluna

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 8. maí 2019 13:30

Kærustuparið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Bradley Cooper mætti ekki með kærustu sinni, ofurfyrirsætunni Irinu Shayk, í Met galaveisluna á mánudagskvöld, eins og tekið var eftir. Það var vinnan sem stóð í vegi fyrir að Bradley gæti mætt, en blaðafulltrúi hans segir í samtali við USA Today að Bradley hafi þurft að vera í Los Angeles að vinna í eftirvinnslu á nýju myndinni um Jókerinn.

Irina í galaveislunni.

Irina var við hlið Bradley á flestum stóru verðlaunahátíðunum, en mynd hans, A Star is Born, var tilnefnd til fjölda verðlauna. Irina mætti til að mynda með kærasta sínum á Golden Globe-hátíðina og Óskarsverðlaunin en komst því miður ekki á SAG-verðlaunin þar sem hún var að vinna í heimalandi sínu, Rússlandi.

Bradley og Irina byrjuðu að deita í apríl árið 2015 og opinberuðu sambandið í mars á tískuvikunni í París. Þau eiga saman dótturina Leu sem er tveggja ára.

Sjá einnig:

Sannleikurinn um samband Bradley Cooper og Lady Gaga: „Ég elska hana svo mikið“ – „Hann lét mér líða eins og ég væri frjáls“.

Kærasta Bradley Cooper er ekkert pirruð yfir dúettnum á Óskarnum.

Flutningur Lady Gaga og Bradley Cooper á Óskarnum vekur athygli: „Meira augnsamband en ég hef nokkurn tímann haldið“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Konur á aldrinum 5 ára til 75 ára deila því hugrakkasta sem þær hafa gert

Konur á aldrinum 5 ára til 75 ára deila því hugrakkasta sem þær hafa gert
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Skelfilegar afleiðingar þess að nota farða í Norður-Kóreu: Smyglhringur og pyntingar

Skelfilegar afleiðingar þess að nota farða í Norður-Kóreu: Smyglhringur og pyntingar
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ég sleit tengsl við tengdamóður mína og hef aldrei verið hamingjusamari

Ég sleit tengsl við tengdamóður mína og hef aldrei verið hamingjusamari
Bleikt
Fyrir 1 viku

Sér enn eftir framhjáhaldinu: „Ég gat ekki haldið typpinu í buxunum eða kókaíninu úr nefinu“

Sér enn eftir framhjáhaldinu: „Ég gat ekki haldið typpinu í buxunum eða kókaíninu úr nefinu“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.