fbpx
Föstudagur 24.maí 2019
Bleikt

Sonur Meghans og Harrys kominn með nafn

Erla Dóra Magnúsdóttir
Miðvikudaginn 8. maí 2019 15:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fjölgaði í röðum bresku konungsfjölskyldunnar á dögunum þegar sonur Harry prins og Meghan Markle kom í heiminn. Miklar getgátur hafa verið um hvaða nafn erfinginn fengi. Ofarlega í veðbönkunum voru hefðbundin bresk konungsnöfn á borð við Alexander, Artúr eða Filippus.

Það voru þó fáir sem giskuðu á nafnið sem drengurinn hefur nú hlotið. Hann heitir Archie Harrison MountbattenWindsor.

Búist er við því að Elísabet Englandsdrottning geri sér ferð síðar í dag til nýbökuðu foreldranna að hitta nýjasta barnabarnabarnið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Konur á aldrinum 5 ára til 75 ára deila því hugrakkasta sem þær hafa gert

Konur á aldrinum 5 ára til 75 ára deila því hugrakkasta sem þær hafa gert
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Skelfilegar afleiðingar þess að nota farða í Norður-Kóreu: Smyglhringur og pyntingar

Skelfilegar afleiðingar þess að nota farða í Norður-Kóreu: Smyglhringur og pyntingar
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ég sleit tengsl við tengdamóður mína og hef aldrei verið hamingjusamari

Ég sleit tengsl við tengdamóður mína og hef aldrei verið hamingjusamari
Bleikt
Fyrir 1 viku

Sér enn eftir framhjáhaldinu: „Ég gat ekki haldið typpinu í buxunum eða kókaíninu úr nefinu“

Sér enn eftir framhjáhaldinu: „Ég gat ekki haldið typpinu í buxunum eða kókaíninu úr nefinu“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.