fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Ef þú giftir þig seint eru meiri líkur á skilnaði

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 8. maí 2019 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur lengi verið vitað að það að gifta sig á unga aldrei býður heim hættunni á skilnaði. Fæstir hafa þroska til að ganga í hjónband fyrir tvítugt eða snemma eftir tvítugt. En nýleg rannsókn bendir einnig til þess að það geti verið varhugavert að gifta sig löngu eftir þrítugt því skilnaðartíðnin eykst með hverju árinu eftir 32 ára aldur. Vilji maður eiga farsælt hjónaband borgar sig semsagt að gifta sig hvorki of snemma né of seint.

Félagsfræðingurinn Nicholas Wolfingar skoðaði gögn um fjölskylduþróun frá stofnuninni National Survey of Family Growth. Ein af meginniðurstöðum könnunar hans er þessi: Þeir sem gifta sig um miðjan eða seint á fertugsaldri eru í meiri hættu á að skilja en þeir sem gifta sig rétt fyrir þrítugt.

Skýringarnar á því hvers vegna fólk sem giftist mjög snemma skilur oftar eru nokkuð augljósar en erfiðara er að finna skýringar á því hvers vegna fólk sem giftist seint skilur frekar. Wolfinger telur þó að líklegasta skýringin sé sú að þeir sem giftast seint séu ekki með skapgerð fyrir hjónaband. Þeir hafi frestað hjónabandi einmitt vegna þess. Innst hinni henti hjónaband ekki þessu fólki. Wolfinger gefur þar með í skyn að þeir sem ekki eru giftir fyrir 32 ára aldur ættu kannski ekki að ganga í hjónaband. Það getur þó engan veginn átt við um alla.

Meginniðurstaðan er þó sú að þeir sem vilja forðast skilnað ættu að bíða með að gifta sig – en ekki of lengi.

Fjallað er um athuganir hans í læsilegri grein á Huffington Post

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Diddy do it? – Rappari, athafnamaður eða Epstein rappsenunnar?

Diddy do it? – Rappari, athafnamaður eða Epstein rappsenunnar?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.