fbpx
Föstudagur 24.maí 2019
Bleikt

Ótrúlegt atvik á klósettinu í Met galaveislunni – Myndband

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 7. maí 2019 13:30

Katy Perry er uppátækjasöm.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur líklegast ekki farið framhjá lesendum DV að árlega Met galaveislan var haldin í New York í gærkvöldi.

Sjá einnig: Stjörnurnar glæsilegar á rauða dreglinum á Met Gala.

Fataval stjarnanna sem fá boð á viðburðinn vekur ávallt mikla athygli, enda kennir ýmissa, skrautlegra grasa á rauða dreglinum. Það má segja að ein þeirra stjarna sem hafi stolið senunni í galaveislunni hafi verið söngkonan Katy Perry, sem mætti prúðbúin sem kristalsljósakróna. Í eftirpartíinu skipti hún hins vegar um gír og breyttist ljósakrónan í hamborgara.

Á Twitter er að finna magnaða stund á salerninu í Met veislunni þar sem Katy Perry sést koma sér í hamborgarabúninginn. Og hver gengur inn á hana? Jú, það sést í epíska myndbandinu hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Konur á aldrinum 5 ára til 75 ára deila því hugrakkasta sem þær hafa gert

Konur á aldrinum 5 ára til 75 ára deila því hugrakkasta sem þær hafa gert
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Skelfilegar afleiðingar þess að nota farða í Norður-Kóreu: Smyglhringur og pyntingar

Skelfilegar afleiðingar þess að nota farða í Norður-Kóreu: Smyglhringur og pyntingar
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ég sleit tengsl við tengdamóður mína og hef aldrei verið hamingjusamari

Ég sleit tengsl við tengdamóður mína og hef aldrei verið hamingjusamari
Bleikt
Fyrir 1 viku

Sér enn eftir framhjáhaldinu: „Ég gat ekki haldið typpinu í buxunum eða kókaíninu úr nefinu“

Sér enn eftir framhjáhaldinu: „Ég gat ekki haldið typpinu í buxunum eða kókaíninu úr nefinu“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.