fbpx
Föstudagur 24.maí 2019
Bleikt

Katie Holmes og Jamie Foxx komu saman á Met Gala – Loksins!

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 7. maí 2019 09:27

Jamie Foxx og Katie Holmes.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Loksins höfum við fengið formlega staðfestingu á sambandi Katie Holmes og Jamie Foxx frá sjálfu parinu. Við höfum beðið lengi eftir þessu og urðum ekki vonsvikin þegar parið mætti saman á Met Gala í New York í gærkvöldi.

Sjá einnig: Stjörnurnar glæsilegar á rauða dreglinum á Met Gala 

 

Jamie Foxx og Katie Holmes voru bæði klædd í Zac Posen. Þau voru samferða á fjáröflunarkvöldið. Zac Posen, fatahönnuður, tók myndir í bílferðinni á leiðinni á Met Gala og deildi þeim í Instagram story. Þar sjást Katie og Jamie dansa og hlægja.

Parið hefur verið ótrúlega leynilegt varðandi samband sitt og stilltu sér ekki upp saman á rauða dreglinum. En stilltu sér saman upp á baksviðs og óhætt er að segja að þau eru glæsilegt par.

Jamie og Katie hafa verið saman í um sex ár samkvæmt Daily Mail en héldu sambandinu leyndu til 2017.

 

Þetta var stórt skref fyrir parið sem sjást sjaldan saman, hvað þá á opinberum viðburði. Þetta er í fyrsta skipti sem þau mæta saman á formlegan viðburð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Konur á aldrinum 5 ára til 75 ára deila því hugrakkasta sem þær hafa gert

Konur á aldrinum 5 ára til 75 ára deila því hugrakkasta sem þær hafa gert
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Skelfilegar afleiðingar þess að nota farða í Norður-Kóreu: Smyglhringur og pyntingar

Skelfilegar afleiðingar þess að nota farða í Norður-Kóreu: Smyglhringur og pyntingar
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ég sleit tengsl við tengdamóður mína og hef aldrei verið hamingjusamari

Ég sleit tengsl við tengdamóður mína og hef aldrei verið hamingjusamari
Bleikt
Fyrir 1 viku

Sér enn eftir framhjáhaldinu: „Ég gat ekki haldið typpinu í buxunum eða kókaíninu úr nefinu“

Sér enn eftir framhjáhaldinu: „Ég gat ekki haldið typpinu í buxunum eða kókaíninu úr nefinu“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.