fbpx
Föstudagur 24.maí 2019
Bleikt

Það gæti komið þér á óvart hvað Kim Kardashian þénar mikið á Instagram

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 6. maí 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef þú heldur að Kim Kardashian þénar mikið af hverri Instagram færslu þá hefurðu rétt fyrir þér.

Raunveruleikastjarnan getur fengið allt að 120 milljónir íslenskra króna fyrir að setja inn færslu á Instagram. Hún er með 137 milljón fylgjendur á Instagram.

Kim stendur nú í málssókn gegn fatamerkinu Missguided, sem hún segir nota nafn og ímynd hennar til að auglýsa fatnað.

Hún höfðaði nýlega mál gegn fyrirtækinu og segir í málssókninni að hún fær um 36 til 61 milljónir íslenskra króna fyrir hverja færslu samkvæmt TMZ.

Kim segir að fyrirtækið sé að skaða vörumerki hennar.

Kim heldur því fram að það hefur skaðað vörumerki hennar að Missguided USA hefur tengt sig við hana. Í skjölunum segir Kim að hún hafnar oft tilboðum því hún vill ekki vera tengd við ákveðin fyrirtæki og vörumerki.

Samkvæmt TMZ getur hún fengið allt að 120 milljónir íslenskra króna fyrir færslu, en það samsvarar einni milljón dollara og búist er við að skjölunum verið breytt í málssókninni.

Thierry Mugler kjóllinn og eftirlíkingin á Missugided.com

Kim sótti fyrst um að fá 1200 milljónir íslenskra króna í skaðabætur en samkvæmt Daily Mail mun hún þurfa að sætta sig við raunhæfari upphæð. Hún ákvað fyrst að kæra fyrirtækið eftir að það byrjaði að selja eftirlíkingu af Thierry Mugler kjól sem Kim klæddist.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Konur á aldrinum 5 ára til 75 ára deila því hugrakkasta sem þær hafa gert

Konur á aldrinum 5 ára til 75 ára deila því hugrakkasta sem þær hafa gert
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Skelfilegar afleiðingar þess að nota farða í Norður-Kóreu: Smyglhringur og pyntingar

Skelfilegar afleiðingar þess að nota farða í Norður-Kóreu: Smyglhringur og pyntingar
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ég sleit tengsl við tengdamóður mína og hef aldrei verið hamingjusamari

Ég sleit tengsl við tengdamóður mína og hef aldrei verið hamingjusamari
Bleikt
Fyrir 1 viku

Sér enn eftir framhjáhaldinu: „Ég gat ekki haldið typpinu í buxunum eða kókaíninu úr nefinu“

Sér enn eftir framhjáhaldinu: „Ég gat ekki haldið typpinu í buxunum eða kókaíninu úr nefinu“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.